Vikan - 17.04.1980, Síða 10
Vikan kynnir
i
Telpnakjólar Erá árunum Eyrir nítján
hundruð og fitnmtiu. Sú í glugganum er
í kjól úr tafti á 7*500 og hin er í
léreftskjól, veró 8.000.
4
Dragtarjakki úr kambgarni frá nítján
hundruó og f jörutíu, veró 20.000.
Shiffonblússa og pils frá nítján
hundruð og tuttugu, pilsió á 9.500 og
blússan á 8.400 krónur.
Drengurinn er í kambgarnsjakka frá
nítján hundruð og fjörutíu, veró 12.000,
terylenebuxum frá 1960, verð 5.500,
bómullarskyrtu frá nitján hundruó og
fimmtíu, verð 3.500.
Kragalaus síó afaskyrta, úr bómull, frá
árunum í kringum nitján hundruó
þrjátíu og fimm, verðiö er 9-500, gamall
skipstjórajakki frá nítján hundruó og
f jörutíu, veró 22.000, og buxur úr
teryleneblöndu frá því í kringum
nitján hundruó og fimmtíu, verð
15.000.
Andbla
tima • •
Flónni
V esturf
A siðasta sumrl hóf göngu
sina meðal annarra verslana
sirstteð fatabúð þar sem ein-
göngu er verslað með vörur
sem komnar eru um og yfir
þrítugsaldurinn. Þetta er
verslunln Flóln og húsnœðið er
í hjarta borgarinnar, i gamla
VBK-húslnu á horni Vestur-
götu og Crófarinnar.
Elgandl verslunarlnnar er
Cerður Pálmadóttlr og seglst
hún bteðl kaupa gamla lagera
og gamlan varning úr ýmsum
áttum og því fara flest kvöld
hfá hennl i að helmstekfa fólk
sem býður fram gamlar vörur.
Fötin og hlutlrnlr eru metln og
verslunln tekur að sér að gera
vlð þau og hreinsa. Oft er
mlklð teklð i einu og síðan tint
úr því nothaflr hlutlr og
lagfarðir. Þarna er ekkl
elngöngu um fatnað að retða
heldur lika skartgrlpl, sokka,
hatta, slaður, klúta og handa-
vlnnu.
10 Vikan 16. tbl.