Vikan


Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 10

Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 10
Vikan kynnir i Telpnakjólar Erá árunum Eyrir nítján hundruð og fitnmtiu. Sú í glugganum er í kjól úr tafti á 7*500 og hin er í léreftskjól, veró 8.000. 4 Dragtarjakki úr kambgarni frá nítján hundruó og f jörutíu, veró 20.000. Shiffonblússa og pils frá nítján hundruð og tuttugu, pilsió á 9.500 og blússan á 8.400 krónur. Drengurinn er í kambgarnsjakka frá nítján hundruð og fjörutíu, veró 12.000, terylenebuxum frá 1960, verð 5.500, bómullarskyrtu frá nitján hundruó og fimmtíu, verð 3.500. Kragalaus síó afaskyrta, úr bómull, frá árunum í kringum nitján hundruó þrjátíu og fimm, verðiö er 9-500, gamall skipstjórajakki frá nítján hundruó og f jörutíu, veró 22.000, og buxur úr teryleneblöndu frá því í kringum nitján hundruó og fimmtíu, verð 15.000. Andbla tima • • Flónni V esturf A siðasta sumrl hóf göngu sina meðal annarra verslana sirstteð fatabúð þar sem ein- göngu er verslað með vörur sem komnar eru um og yfir þrítugsaldurinn. Þetta er verslunln Flóln og húsnœðið er í hjarta borgarinnar, i gamla VBK-húslnu á horni Vestur- götu og Crófarinnar. Elgandl verslunarlnnar er Cerður Pálmadóttlr og seglst hún bteðl kaupa gamla lagera og gamlan varning úr ýmsum áttum og því fara flest kvöld hfá hennl i að helmstekfa fólk sem býður fram gamlar vörur. Fötin og hlutlrnlr eru metln og verslunln tekur að sér að gera vlð þau og hreinsa. Oft er mlklð teklð i einu og síðan tint úr því nothaflr hlutlr og lagfarðir. Þarna er ekkl elngöngu um fatnað að retða heldur lika skartgrlpl, sokka, hatta, slaður, klúta og handa- vlnnu. 10 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.