Vikan


Vikan - 17.04.1980, Qupperneq 13

Vikan - 17.04.1980, Qupperneq 13
Myndlist MALARI AÐ NORÐAN I febrúar sl. hélt Hringur Jóhannesson listmálari sýningu á verkum sínum í Norræna húsinu og var hér um 18. sýningu hans að ræða. Hringur er fæddur í Haga í Aðaldal. 15 ára gamall var hann sendur til Húsa- víkur í læri hjá Jóhanni Björnssyni. Aðalhvatamaðurinn að þvi var faðir hans sem sjálfur fékkst við skáldskap og hafði glöggt auga fyrir hæfilpikum stráksa. Ári siðar hélt hann suður til Reykja- víkur og stundaði þar nám við Handíða- og myndlistarskólann, eitt ár í mynd- listardeild og tvö ár i kennaradeild. Hann útskrifaðist sem teiknikennari árið 1952 en þá var ekki feitan gölt að flá hvað atvinnu snerti, af 9 nýbökuðum kennurum fengu aðeins 2 vinnu. Þótt abstraktbylgjan hafi verið byrjuð um það leyti sem Hringur útskrifaðist úr skóla hefur hann löngum haldið sig við realismann og sjálfur telur hann teikningu sína sterkustu hlið. Aðspurður um möguleika hans á að lifa af listinni sagði hann að salan gengi það vel að hann gæti „næstum því" lifað af því að mála. Annars hefur hann í sl. 18 ár kennt við Myndlistarskóla Reykja- vikur á kvöldin. Þótt aðstaða til sýninga í Reykjavik hafi batnað mjög á siðustu árum er um árs biðlisti bæði hjá Norræna húsinu og Kjarvalsstöðum. Við spurðum Hring um kostnað við slika sýningu og taldi hann að bein fjárútlát málarans væru um 2 milljónir. — En, bætti hann við, — sem betur fer má alltaf greiða ein- hvern hluta af þessum útgjöldum með „vörum". JÞ Hólmfríður Sigfús- dóttir var alveg viss um að þarna væru komnar kindurnar hans Jóns Forna- sonar í Haga. 6. tbl. Vikan 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.