Vikan


Vikan - 17.04.1980, Side 52

Vikan - 17.04.1980, Side 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara EFTIRLÆTI NAPÓLEONS Gómsætur karamellubúðingur með perum MATREIÐSLU- MEISTARI: SVERRIR ÞORLÁKSSON LJÓSMYNDIR: J. SMART Þaö sem til þarf fyrir fjóra: 1 1/2 dl sykur 5 msk. vatn 1/2 I mjólk 2 egg 5 blöð matarlím Sósa: 1 dós apríkósur Skreyting: rjómi, kokkteilber og 1 dós perur 1 Leggió matarlímið í bleyti í kalt vatn. Braeðið 1 dl af sykri í potti með þykkum botni þar til hann verður I jósbrúnn. 3 Látið sjóða upp, takið pottinn af hitanum og setjið matarlímið út i. Setjið búðinginn í form og látið hann stifna á köldum stað. Dýfið forminu augnablik i heitt vatn og hvolfið síðan é fat. Skreytið búðinginn með perum, þeyttum rjóma og kokkteilberjum. z Hellið vatninu yfir og sjóðið þar til karamellan er orðin fljót- andi en ekki of dökk. Bætið mjólkinni út í og hrærið þar til karamellan er vel uppleyst. Þeytið eggin vel með afgangnum af sykrinum og blandiðsaman við mjólkina. 4 Sosan: Pressið apríkósurnar gegnum sigti og þynniðþærmeð safanum úr dósinni þar til sósan er hæfilega þykk. Má bragðbæta með líkjörum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.