Vikan


Vikan - 04.12.1980, Side 8

Vikan - 04.12.1980, Side 8
 JOLAHAR Það er aldagömul hefð hjá mann fólkinu að klæðast betri fötum á jólum og enginn niátti fara i jólaköttihn. En ekki er nóg að vera i betri fötunum. hárið verður lika að vera snyrtilegt. Allt er siðan varðveitt á Ijósmyndum. sem seinna eru skoðaðar við engu minni fögnuðen þegar þær voru teknar. Hártiskan breytist eins og annað i gegnum árin. Á ntyndum er hægt að sjá „tímabil", engu síður af hárgreiðslunt en fötum. Þannig hafa C'harleston hárgreiðslurnar hlotið ævilangan sess I hugunt manna ekki siður en kjólarnir og langar. ntargvafðar hálsfestar. I ár er hártiskan með frjálslegasta móti og er það mál hárgreiðslunteistara að allar konur eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. hvorl sent þær eru með stutt eða sitt. liðað eða slétt hár. En sameiginlegt öllum þessum greiðslunt er að hárið á að vera eðlilegt og þægilegt og umfrant allt á að hirða það vcl og særa reglulega. Á þessari opnu sjáunt við nokkuð einkennandi hárgreiðslur fyrir alla ald ursflokka. Hárgreiðsluna annaðist Bára Kemp hárgreiðslunteistari en snyrting- una Ólöf K. Ingólfsdóttir snyrtisér fræðingur og notaði hún haustliiina frá „Charles of the Ritz". Sú yngsta. Lára Kemp. sýnir hér snyrtilega hárgrciðslu fyrir yngstu dömurnar. Þær vilja oft vera nteð sitt hár og er það fléttað og vafið og skrcytt nteð kúlum. perlum og slaufum. Eins cr mikið í tisku Bo-Derek greiðslan svoncfnda. þar sent allt hárið er fléttað i smá fléttur og litlar kúlur notaðar til skreytingar. Þessarar skreytilislar gætir einnig I klæðaburöi, þar sem skraut er mikið notað til að lifga upp á spari klæðnaðinn. F.ftir þvi sem aldurinn færist yfir styttist hárið. Þóra Kentp er með ntjög vinsæla greiðslu hjá þeint ungu. Greiðslan kallasl ...lulie 2" og er hárið jafnsitt niður á miðjan háls. þunnur litill toppur. permanent i annarri hliðinni og hliðarskipting. Toppurinn er ekki látinn hanga niður heldur lekinn frá andlitinu með spennum. dúskum og palliettum. eins og hjá þeim yngri. ffárgreiðslan sem kallast „Julie I" er styttri en „Julie 2" og er það Hanna Þorgrímsdóttir sent sýnir hana. Þar er létt permanent i öllu hárinu. þaðer haft siðara að aftan en að framan og stutt uppi á hvirflinunt. Hárið er allt tekið frá andlilinu og látið vera frjálst og þœgilegL Þetta er mjög vinsæl greiðsla hjá konúnt sem ertt rnikið á ferðinni. Aðeins þarf að 8 Vlkan 49. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.