Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 12
Bouclé
striginn
fráokkurer
auðveldur
uppsetningu
Grensásvegi 11 - sími 83500
WmBIMB
frfálst, úháð dagblað
Eftir Margit Sandemo
— Ég heyrði
eitthvað, sagði
hún hásri röddu.
— Það var
einhver
þarna uppi!
ÞAÐ SEM GERST HEFUR:
Á tta manns lenda í hríðarbvl uppi a
miðri heiði. Langferðabíllinn veltur og
fólkinu tekst að brjótast i gegnum
óveðrið að gömlu, yfirgefnu hóteli.
Þeirsem voru ibilnum: Rikarður
Mohr frú Osló, sem var ú leið til
unnustu sinnar að krefjast skýringa ú
því hvers vegna hún sveik hann.
JenniJer Lid hefur aldrei notið
umhyggju foretdra sinna. / barnœsku
dýrkaði hún Ríkarð, en varð til þess
að hann flúði heimabæ sinn. ívar er
bílstjórinn og eigandi langferðabilsins
og með honum er hinn ungi. laglegi
Sveinn, sem fór með sér til
skemmtunar. Trína og Börri Pedersen
eru hjón. Hún er kúguð í hjóna-
bandinu og hann vill leggja allt i
sölurnar til að missa ekki af fótbolta-
leik í Vindeiði. Lovísa Borgum er
aðlaðandi kona. ungleg eftiraldri, og
Jarl Fretne er „dularfullur".
Undarlegir. óskiljanlegir hluiirgerast
ú gamla hótelinu. Fyrsta morguninn
finnast skilaboð frú Börra, þar sem
hann segist vera farinn ú fótbolta-
leikinn í Vindeiði. Á sama miða skrifar
Sveinn að hann sé farinn að leita að
Börra. Eftir erfiða leit úti í bylnum
J'tnnur fólkið Börra, nœr dauða en líft,
en ekkert sést til Sveins.
Sjúklingnum er komiðfyrir i Itlýju
rúmi. en þegar Trina kemur inn til
hans nokkrtt seinna slara lóm augu
hans iútt tildyranna. Enginn veit hver
dúnarorsökin er'.
Þriðji dagúrinn var runninn upp á
Tröllastóli þegar Jennifer settist upp i
rúminu. Hún kveikti Ijósiðog leit á úriö.
Klukkan var fjögur um nóttina.
Það var ekki erfitt að átta sig á þvi
livað hafði vakið hana. Þakplata hal'ði
losnað af einu útihúsanna og liélt nú
hættulega sýningu í storminum.
Það var þó annað hljóð inni I hótelinu
sem olli henni meiri áhyggjum.
Það kom frá annarri hæð. Kona
öskraði. stutt endurtekin öskur. siðan
heyrðist krampakenndur grátur.
Um leið byrjaði Ijósið að flökta og
12 Vikan 49. tbl.