Vikan


Vikan - 04.12.1980, Page 26

Vikan - 04.12.1980, Page 26
Texti: Borghildur Anna Ljósm.r Ragnar Th. HEFÐ BUNDIÐ JÓLAHALD í KÍNA OG Á ÍSLANDI Allt jólahald er yfirleitt nokkuð fastmótað meðal hinna ýmsu þjóða og því er nokkurn veginn sama hvar á jarð- kringlunni menn eru staddir þegar jólin renna upp — reynt er að gera allt það sem tíðkast á heimaslóðunum. Astrid Hannesson, ekkja Jóhanns Hannessonar kristniboða og síðar prófessors við Háskóla íslands, hefur haldið jól á allmörgum stöðum á jarðkringlunni. Hún er norsk að ætterni og starfaði ásamt manni sínum um árabil við kristniboð í Kína. Við ræddum við Astrid um Kínadvölina og hún gefur lesendum uppskriftina að jólamatnum sem eldaður hefur verið án tillits til landfræðilegrar staðsetningar heimilisins. Norsk rifjasteik og rískrem í eftirrétt — Yfirleitt reyntluni við aö halda okkar eigin jól án tillits til þess hvar við voruni stödd i það og það sinnið. Með. tilliti til hráel'nis i matargerð má segja að að auðveldara hafi verið að halda dænti- gerð norsk jól heldur en íslensk. Hangi kjót og rjúpur er nokkuð sent ekki er fáanlegt til dæmis i Kina. — Reyndar er fiskur þurrkaður i Kina. likt og gerl er hér heinta. Þetta eru litlir fiskar, sent eru breiddir úti á viða- vangi. þurrkaðir á stórunt bambus- tltottum eöa steinunt. Siðan eru lieir steiklir i olíu á pönnu. Inni i ntiðju Kina er fiskur hins vegar dýr og þar cr erfitt að ná i hann. — Við fórum fyrst i kinverskan ntála skóla i Hong Kong og lærðunt þar mandat n Síðan l'órum við inn i Kina og storfuðum við kristniboð. Þarna var mikið og við kenndum til dæmis mögm- fullorðnum konunt að lesa. Stór hluti mtnntafólks I Kina hóf sitt nám við kristniboðsskólana. En þegar komn únistar kontust til valda var allt eriem kristniboðbannað. Öllum kirkjunt sar lokað en viö stjórn skólanna tóku Kínvcrjar sjálfir. Þá streyntdi fólk frá Kína og scllist að i Hong Kong og á oöruni Iteint stöðunt sent Bretar réðu og einnig til Forntósu. — Kinverjar halda ekki jól. riema þeir sem kristnir eru. En þeir kveðja hins vegar gantla árið veglega. þjóðartáknið. drekinn Long. er borinn unt allt og mikiðer unt dýrðir. Hvert heintili hefur svo sína húsguði og þeim eru oftlega færöar fórnir. Með auknum menningar 2 1/2 kgsvinarif j isk. salt I isk. pipar I peli sjóöandi vam Þvoid rijjurnar of’þurrkid oft nuddid inn salti oft pipar. Lálid i heita ofnskúffu of> ftætid þess ad lála ri/in snúa niður en pöruna upp. Bakid við 250° / Jimmtán rninúlur og hellid siöan sjódandi vatni v/ir sleikina. Ausid y/ir ájimmtán minútna J'resti fyrsla klukkulimann. Sleikid i 2-2 1/2 tima og bakid upp sósu úr soðinu. Meö þessu er hafl súrkál. sem erjinsneiu hvilkál. sodid í litlti valni með kúmeni. Ivyar það hej'ur sodid um stund skal þad braftðhætl með ediki of; sykri. Soðnar kartöjiur em hajðar með og lýtuber. sem em villt sktrgar- ber svipuð og bláber hér en ólík að lil of; braftði. Í Kinafengum við hvergi lýluber og urðum þvi að sleppa þeim. en hingað fæ ég alltaf send ber J'rá Noregi. Með þessu er drukkið hei nabruggað öl. sem gerl er réll J'yrir jólin og þarj' bara að standa i eina viku. En hérna má nota iólaöl i þess slað. I eftirrétt nolum við alltaf riskrem. sem er hrísgrjónagrau tur. í hann er blandað þeyllum rjóma með sykri og vanillu. Ekki má svo gleyma möndlunni einu. sem er ómissandi. Sá heppni fær svo yfirleitt konfeklkassa. Ul á er höfð ávaxtasósa. sem er hindberjasaft með vatni og kartöjlumjöli. Hrært saman kalt. Grauturinn er gerður snemma á aðfangadag og borðaður kaldur. áhrifunt frá vestrænum þjóðum hefur trúin orðið meira útvötnuð og einkunt vilja guðirnir týna tölunni. Þeir gera sér Ijóst að eitthvað er bogið við það að guðinn hreyfir ekki við fórnunt þeim. sent honunt eru færðar. og list talsvert betur á guð kristinna manna. — Búddistar eru hins vegar á öðrunt grunni og það er margt likt nteð þeirra hugsun og hjá okkur sem kristin erunt. Mörgum búddistum finnst þó þegar til kentur að kristindómurinn sé fyllri trúar- brögð og að ntörgu leyti þróaðri. Búddisntinn hefur það fram yfir kristin- dóntinn að þar er mikil áhersla lögð á að kenna fólki sjálfskönnun og innri ihugun. Hins vegar vantar þá gleðina sem kristnin boðar. Við drögumst ekki unt með gamlar syndir og þurfum ekki að sýna jafnmikla fullkomnun i tilverunni. Við boðum fyrirgefninguna sem hlýtur að vera gleðiefni. — Þeir Kinverjar sem verða kristnir halda svo sannarlega sín jól og finnst það alveg stórkostlegt. í Hong Kong voru til dærnis bresk jól með kalkún og plómubúðingi á jóladag. — Á okkar heimili hefur hins vegar verið haldið við norsku jólin. þvi islenskt hangikjöt og rjúpur er þar ófáanlegt. í Noregi eigunt við okkar hangikjöt. sem borðað er á sunirin. Þetta kjöt köllum við spekemad og er það vindþurrkað læri. annaðhvort af kind. geit eða svini. Á aðfangadag höfum við norska rifjasteik og riskrent i eftirrétt. Þennan rétt hef ég eldað hvort sent við höfum verið með vestrænum eða austrænum þjóðunt á aðfangadag. 26 Vikan 49- tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.