Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 31
Gæðabreytingar léttvína í Ríkinu:
Bestu léttu vínin í Ríkinu
Aðrar breytingar
RAUÐ:
Chateauneuf-du-Pape 78,
Trakia,
Geisweiler Grand Vin,
Geisweiler Reserve 77,
Valpolicella,
úr 6,5 stigum i 7,5 (orðið hæfil. til drykkjar)
úr 6,5 stigum í 7 (áður vanmetið)
úr 7 stigum i 6 (áður ofmetið)
úr 6 stigum i 6,25 (nákvæmara)
úr 6 stigum í 5,5 (áður ofmetið)
HVÍT
Gewiirztraminer,
Riesling 78 (Lux),
Pouilly-Fuisse,
Auxerrois, 77,
Gruner Veltliner 76,
Kreuznacher Hinkelstein 74,
úr 7,5 stigum i 7,25 (nákvæmara)
úr 6,5 stigum i 6,25 (nák væmara)
úr 5 stigum i 6 (hefur batnað)
úr 6 stigum i 5,5 (frá öðrum akri)
úr 7 stigum i 5,5 (hefur versnað)
úr 6 stigum i 5 (hefur versnað)
Vikan mælir
með
14 vínum
og kannski 10 öðrum
— en ekki hinum 99
Sparivínin eru þrjú
I hópi bestu rauðvína Ríkisins skara
fram úr tvö auðþekkjanleg góðvín,
Chateau Talbot 1967 og Chateauneuf-
du-Pape 1978. Þetta eru sparivín, því að
þau eru líka dýr. Hiðfyrra kostar 10.000
krónur flaskan og hið siðara 9.000
krónur.
í hópi hvítvínanna hel'ur eitt vin lilið
stæða yfirburði, bæði í gæðuni og verði.
Það er Wormser Liebfrauenstift 1979,
sem alls ekki má rugla saman við hin
mörgu og ómerkilegu Liebfrauenntilch,
er fásl í Ríkinu. Verðið er 6.500 krónur
flaskan.
t þessum gæðaflokki hefur yfirleitt
sérhvert vín sinn sérstæða ilm og sitt
sérstæða bragð. Þar af leiðir, að í engum
flokki er meiri þörf á miklum fjölda
tegunda en einmitt I þessum. Þrjú vín
eru aðeins brot af nauðsynlegu
framboði.
Hagstætt verð rauðvína
Hin vínin ellefu, sem Vikan mælir
með, eru ekki sparivín, heldur vel
heppnuð vin af því tagi, sem I útlöndum
eru kölluð „vín hússins”. Þaðeru heiðar-
leg og góð vín, sem ekki hafa hinn
flókna persónuleika sparivínanna.
Framboðið á slíkum rauðvínum er að
því leyti gott í Rikinu, að verðið er ekki
hærra en á hinum fjölmörgu hratvínum
þess. Eitt þeirra, Trakia, sem raunar
skipar þriðja sæti gæðalistans. er ódýr-
asta rauðvín Rikisins, á 2.800 krónur.
Fjórða vín listans, Chateau de Saint-
Laurent 1978, er selt á 3.700 krónur.
fimmta vínið, Chianti Classico 1979, á
3.300 krónur, og sjötta vínið, Periquita
1975, á 3.300 krónur. Allt eru þetta hag-
stæð verð við íslenskar aðstæður.
Það er aðeins sjöunda vínið, Saint-
Emilion 1978, sem lyftir sér uppí verði á
bekk með hliðstæðum hvítvinum. Það
kostar 4.500 krónur flaskan, alveg hið
sama og flest þau hvítvín, sem komust
gegnum nálarauga Vikunnar.
Verra verö á hvítvínum
Af þessu má ráða, að framboðið á
49. tbl. Vikan 31