Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 31

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 31
Gæðabreytingar léttvína í Ríkinu: Bestu léttu vínin í Ríkinu Aðrar breytingar RAUÐ: Chateauneuf-du-Pape 78, Trakia, Geisweiler Grand Vin, Geisweiler Reserve 77, Valpolicella, úr 6,5 stigum i 7,5 (orðið hæfil. til drykkjar) úr 6,5 stigum í 7 (áður vanmetið) úr 7 stigum i 6 (áður ofmetið) úr 6 stigum i 6,25 (nákvæmara) úr 6 stigum í 5,5 (áður ofmetið) HVÍT Gewiirztraminer, Riesling 78 (Lux), Pouilly-Fuisse, Auxerrois, 77, Gruner Veltliner 76, Kreuznacher Hinkelstein 74, úr 7,5 stigum i 7,25 (nákvæmara) úr 6,5 stigum i 6,25 (nák væmara) úr 5 stigum i 6 (hefur batnað) úr 6 stigum i 5,5 (frá öðrum akri) úr 7 stigum i 5,5 (hefur versnað) úr 6 stigum i 5 (hefur versnað) Vikan mælir með 14 vínum og kannski 10 öðrum — en ekki hinum 99 Sparivínin eru þrjú I hópi bestu rauðvína Ríkisins skara fram úr tvö auðþekkjanleg góðvín, Chateau Talbot 1967 og Chateauneuf- du-Pape 1978. Þetta eru sparivín, því að þau eru líka dýr. Hiðfyrra kostar 10.000 krónur flaskan og hið siðara 9.000 krónur. í hópi hvítvínanna hel'ur eitt vin lilið stæða yfirburði, bæði í gæðuni og verði. Það er Wormser Liebfrauenstift 1979, sem alls ekki má rugla saman við hin mörgu og ómerkilegu Liebfrauenntilch, er fásl í Ríkinu. Verðið er 6.500 krónur flaskan. t þessum gæðaflokki hefur yfirleitt sérhvert vín sinn sérstæða ilm og sitt sérstæða bragð. Þar af leiðir, að í engum flokki er meiri þörf á miklum fjölda tegunda en einmitt I þessum. Þrjú vín eru aðeins brot af nauðsynlegu framboði. Hagstætt verð rauðvína Hin vínin ellefu, sem Vikan mælir með, eru ekki sparivín, heldur vel heppnuð vin af því tagi, sem I útlöndum eru kölluð „vín hússins”. Þaðeru heiðar- leg og góð vín, sem ekki hafa hinn flókna persónuleika sparivínanna. Framboðið á slíkum rauðvínum er að því leyti gott í Rikinu, að verðið er ekki hærra en á hinum fjölmörgu hratvínum þess. Eitt þeirra, Trakia, sem raunar skipar þriðja sæti gæðalistans. er ódýr- asta rauðvín Rikisins, á 2.800 krónur. Fjórða vín listans, Chateau de Saint- Laurent 1978, er selt á 3.700 krónur. fimmta vínið, Chianti Classico 1979, á 3.300 krónur, og sjötta vínið, Periquita 1975, á 3.300 krónur. Allt eru þetta hag- stæð verð við íslenskar aðstæður. Það er aðeins sjöunda vínið, Saint- Emilion 1978, sem lyftir sér uppí verði á bekk með hliðstæðum hvítvinum. Það kostar 4.500 krónur flaskan, alveg hið sama og flest þau hvítvín, sem komust gegnum nálarauga Vikunnar. Verra verö á hvítvínum Af þessu má ráða, að framboðið á 49. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.