Vikan


Vikan - 04.12.1980, Side 49

Vikan - 04.12.1980, Side 49
 Tískufrömuðir í París segja nú ákveðnir: „Upp, upp,” en eiga þá ekki við sálina heldur pilsfaldinn! Nú er kominn tími til að hnésbótin fái að njóta sín aftur og geta stúlkur hugsað til þess með kuldaskjálfta að þurfa að standa berlegg.jaðar í strætisvagna- skýlum á komandi vetri. — En þeir eru nú ekki allir jafnstrangir. Eins og sést á einni mvndinni frá tískusýningu Guy Laroche nú í haust leyfist þeim kulvísu að klæðast þykkum ullarpilsum (og það vel síðum), ásamt tilheyrandi ullarsjölum og öðru hlýlegu. Þær blóðheitu láta sig þó sjálfsagt hafa það að fylgja skipunum konunganna og eins og hinar tvær myndirnar bera með sér þá er pilsfaldurinn á hraðri leið . . . já, hvert?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.