Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vikan


Vikan - 04.12.1980, Qupperneq 54

Vikan - 04.12.1980, Qupperneq 54
 Fimm mínútur meö Willy Breinholst J W ' Kona verður vitlaus Ekki veit ég livaö aðrir menn gera i mínum sporum, þegar konan þeirra l'ær tilíelli eins og Maríanna l'ær stundum. En ég veit hvaö ég geri. Ég læsi hana inni. Vera niá aö ég sé of haröneskjulegur. aö ég l'ati ómannúðlega aö, en þar sem ég er nú einu sinni ofur venjulegur eiginmaður. einföld og óbrotin sál. þá hefur mér ekki tekist aö finna betri aðferð. Ég hef oft og mörgunt sinnum reynt aö tala unt fyrir henni, að notfæra mér andlega yfirburöi míria sent karl manns, en alltaf með harla latæklegum árangri. Ég hel' hreirtlega ekki att önnur ráö i pokahorninu en aö læsa hana inni. Hún er læst inm á þessari stundu er ég rita þessi orð. Ég beið þar til hún fór inn i svefnherbergi ul aö sækja eitthvert snyrtidót. síöan læddist ég aö dyrunum. tókst að næla í lykilinn án þess hún tæki eftir því. setti hann í skrána aö utan- verðu — og sneri honum örskjótt. Þegar hún uppgötvaði að hún var læst inni barði hún fyrst góða stund á hurðina i móðursýkiskasti, og eg var um tíma hræddur um að hun myndi brjóta dyrastafinn, en að lokum róaðist hún og nú er hún þarna inni grafkyrr. Hun hefur án efa fleygt sér á rúmið og stein sofnað. Þegar hún vaknar aftur verðurkastið sjálfsagt um garð gengið og hún verður aftur þessi elskulega. umburðarlynda og hörkuduglega húsmóðir, sem lifir fyrir eiginmann sinn og börnin eingöngu. Það byrjaði við morgunverð- borðið. Hún sat og fletti blaðinu. þegar mér varð skyndilega litið á hana. Hún hafði fengið þetta undarlega. villta blik í augun. sem ég þekkti svo vel frá fyrri tíð. — Er einhvað sérstakt sem . . . byrjaöi ég gætilega. — Já. sagði hún og ýtli bollanum frá sér. Hún hafði ekki snert á kaffinu sínu en var annars vön að drekka tvo bolla — og hálfan i ábót meðan hún tók af borðinu. — Já, ég verð að fara núna, ég ma til með að koma mér strax. Ef ég flýti mérekki. . Hún titraði af æsingi. hún var greinilega ekki með sjálfri sér lengur. vissi varla hvað hún gerði þegar hún greip brauð- fatið og fór með það út úr eldhúsinu. Ég stóð snarlega á fætur og fór á eftir henni. — Nei, sagði ég og reyndi að ná sambandi. þú skalt sleppa því. Sestu nú og vertu róleg og slakaðu á, drekktu kaffið þitt og reyndu að hugsa um eitthvað annað. — Já, en maður minn! greip hún frant í og leit á mig eins og það væri ég sem ekki væri allt í lagi með. Skilurðu ekki að ég i erð að fara at' stað? Ég má ekki missa eitt augnablik ef ég . .. Hún leit á mig með þetta flöktandi, villta blik í augunum sem gerir mig alltaf taugaóstyrk an. Stjörnuspá llnilurimi 2l.mar\ 20. a iril Annriki að imJantörnu er l'arið að þreyia þig. IIri'ilar eru ekki vanir að láta slíki á sig lá en i |x‘lta skipli væri ráðlegl aö lara ögn hægar. Ini ált lika von á skemnui legum erli innan skainms. Vauliö 21. .jiril il.mai Nokkur drungi virðisl lirjá þig og angra lolkið i kringum þig. Reyndu að liressa þig upp sjáll's þin vegna og ekki sist þo annarra. Látlu ekki eins og þú getir allt. Það er i l'yrsta lagi ekki réll og auk |x‘ss ætlast enginn til þess að þú gerir allt. Cierðu þér dagamun. hr. Iiliinn 22. jiim J.V júli Nti er nóg konnð af þögn og þolinntæði. Ef þú segir ekki nteiningu þina er Itætt \ið að allir gjaldi þess. Nýstárlegl verkefni gæti létt skapið. I jonið 24. jiiIi 21. Þú hefur of mörg járn i eldinunt núna. Eitt af þvi sem þú ert að gera kann að skila mjög skemmtilegum árangri og þú ættir ekki að dreifa kröftunum um of. Skap þitt er venju fremur létt og það er sérstaklega gott af þvi vera kann að þú þurlir að létta öðrum lifið. Haltu áfram á þessari braut. oft hættir meyjum til dómhörku og þunglyndis. Það sent þú heldur að se sutt og rétl gæti verið varasamt þessa vikuna. Þú skalt þó ekki vera hræddur þc'nt þér verði hælt en ekki meirl Þú ættir að taka þig til og jafna nokkur ágrciningsmál núna á nteðan þú ert i nokkuð góðu skapi. Erilsantur timi er skamnn undan og tintinn liður. Itoi>iti.i0(iriiiii 2l.mii. 21.dc Hugsjónir eru lallegar en þu ætlir að lila þér nær. Vera má að cin Itver þér nákominn þarfnist þin. Sláðu fjarlæguni draumtini a frest i bili. SU iniJeilin 22.cics. 20. jan. Sumir vina þinna eru bestir i Itæfilegri fjar lægð núna. ekki sist vegna þess að nóg er að gera Iteinta fyrir. Þú gætir gert mikinn greiða ef þú yrðir beðinn. \dln\ltcrinn 2l.jan l'J.Schr. Hrósyrði eru þvi ntiður ekki alltaf ábyggileg heintild. Þú ættir að skoða sjálfan þig vel i nýju Ijosi og reyna að lifa eftir raunveru leikanum. l ish.irnir 20.fchr. 20.mars Tilfinningarnar geta borið skynsemina ofur- liði þegar sumt fólk á i hlut. Vissulega er gott að hlýða kalli hjartans en öruggast að hafa vit glóruna nteð i ráðunt. 54 Vikan 49. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.