Vikan


Vikan - 04.12.1980, Page 56

Vikan - 04.12.1980, Page 56
Höfundur: Guðfinna Helgadóttir [-brautir neð tré- kappaj ÖMMUSTANGIR ÍMÖRGUM LÓÐRÉTT STRIMLA- £ TJÖLD Gluggatjöld í úrvali BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ARMULA 4? SIMAR 830;0 oq 82340 í þessari JÓLAVIKU er vel viðeigandi að leita á nýjar slóðir við gerð jólaskrauts. Hnýtt og bóta- saumað jólaskraut getur verið mjög skemmti- legt og flestar uppskriftirnar eru sáraeinfaldar og fylgja með í þessu blaði. Til upprifjunar eru myndir af undirstöðuhnútunum sem notaðir eru við gerð hnýtta skrautsins. Það sem er saumað með bótasaumi fæst annaðhvort tilsniðið í Virku eða menn láta hugarflugið og eigin efnisbúta ráða. Fjölbreytni er alltaf skemmtileg og allir ættu að geta sett sinn persónulega svip á jólatréð með heimagerðu skrauti. MÆLUMOG SETJUM UPP PÓSTSENDUM 1. Klippið 2 bönd, 1,50 m, og brjótið saman í miðiu. Lykkið þá yfir hringinn. Hnýtið einn flatan hnút með þeim 4 böndum sem myndast. 2. Klippið 2 bönd, 1,50 m, setjið annað bandið beint fyrir neðan flata hnútinn, lárétt. Hnýtið öll 4 böndin með beitishnút í lárétta bandið. Endurtakið þetta við næsta band en bætið fyrra bandinu við með beltishnút. Hnýtið 2 flata hnúta fyrir neðan beltishnútinn. 3. Klippið 2 bönd, 1,10 m löng, og setjið beint fyrir neðan síðustu röðina af flötu hnútunum. Hnýtið beltishnút og endurtakiö það sama við næsta band. Hnýtið síðan 3 flata hnúta. 4. Klippiö 2 metralöng bönd og endurtakið það sama við þessi bönd. Hnýtið síðan 4 flata hnúta. Klippið 2 bönd sem eru 80 cm á lengd. Bætið þeim við á sama hátt og hinum og hnýtið síðan 5 flata hnúta. 6. Klippið 2 bönd, 60 cm. Bætið þeim við á sama hátt og áður með tveim röðum af beltishnút. 7. Klippið 65 cm band og hnýtið vafningshnút utan um alla endana. Jafnið siðan böndin. Skreytt eftir vild. Jölatré Stærð 28 cm Efni: 3-4 mm garn 14,3 m 3 cm hringur Nýstáriegt jóíaskraut 56 Vikan 49. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.