Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vikan


Vikan - 04.12.1980, Side 57

Vikan - 04.12.1980, Side 57
Handavinna Jólasokkur Efni: 6 mm nælongarn, 5,86 m rautt eða grænt, 1,05 hvitt. Klippiö eitf band, 1,80 m, þrjú bönd 1,35 m og hvita garnið i 7 15 cm búta. 1. Brjótiö 1,80 m langa bandið í miðju. Mælið 10 cm frá miðju og hnýtið rembihnút. Brjótið 3 búta (1,35 m hvern) i lykkjuhnút yfir böndin, fyrir neðan þessa lOcm. 2. Setjið hvítu böndin í lykkju- hnút yfir lituðu böndin (öll nema siðasta bandið til vinstri). 3. Hnýtið flatan hnút með endum 1 — 4 og 5 — 8. Hnýtið alls 6 raóir á víxl. 4. Notiöenda 1 og hnýtið 4 lykkju- hnúta yfir enda 2. Takið siðan enda 3, 4, 5, 6, 7 og 8 í beltishnút yfir enda 1. 5. Klippið endana 1 1/2 cm frá og bræðið. Burstið hvíta garnið. Jólastafur Efni: Blómavir 3 mm nælongarn, 1,15 m (litur A) 1,15 m (litur B) Beygið blómavírinn í miðju. Klippið lit A og B í eins metra og 15 cm lengdir. Skiljið eftir 15 cm af hvorum lit og lykkið yfir vírinn lit A og lit B hvorn á móti öðrum. Hnýtið lykkjuhnút með litunum til skiptis eins og sýnt er á mynd 1. Þegar búiðer að hnýta niður allan virinn er hnýttur rembihnútur og endar bræddir. Einnig eru endarnir bræddir saman efst. Síðan er vírinn beygður svo hann likist staf. Lítið band er sett efst i stafinn til að hægt sé að hengja hann á tré. Sælgætisstafur Efni: Blómavír nælongarn Minni stafur: 3 mm garn, 1,70 m af hvítu, 1,70 af rauðu. Stærri stafur: 2,20 m af báðum litum. Hnýtið kinverskan hnút og hafið blómavírinn inni í (einfaldan). Látið hnútinn alltaf snúast i hvert skipti sem nýr er hnýttur (hvíti hnúturinn leggst yfir þann rauða í stað þess að leggjast yfir sjálfan sig). Þannig er hnýtt koll af kolli. Að lokum eru endar bræddir og beygt i stafaform. CROSS 12 karata gull MIKIÐ URVAL Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13271 FYRSTA FLOKKS GJÖF SEMGLEÐUR 49. tbl. Vlkan *7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.