Vikan


Vikan - 04.12.1980, Síða 70

Vikan - 04.12.1980, Síða 70
Texti: Guðfinna Eydal Innlagnir barna á sjúkrahús Það eru ekki ýkja mörg ár siðan þvi var veitt veruleg athygli að innlagnir barna á sjúkrahús gerðu sérstaka kröfu til |ress að hugsað væri um antllega velferð barn anna fyrir innlögn og meðan á sjúkrahúsdvöl stendur ef fyrirbyggja ætti að börn gætu beðið tjón á sálu sinni vegna sjúkrahúsdvalar. Margir fullorðnir. sem hal'a lagsl inn á sjúkrahús, hafa hins vegar gerl sér grein fyrir þvi hversu miklu málið það skipli |rá hvernig tekið var á móti þeini við innlögn og hvernig komið var fram við þá á nteðan sjúkrahúslegan stóð yl'ir. Flestir fullorðnir ræða unt þessi mál við vini og ætlingja og ol't virðist mannlegt viðmót og framkoma starfsfólks á sjúkra- húsum verða mönnuni tiðræddara untræðuefni en þeir sjúkdóntar sem ollu innlögn. Börn eru m.a. frábrugðin fullorðnunt í þvi að eiga erfitt með að vinna úr reynslu sinni með að segja beinl frá henni og nota því gjarnan aðrar leiðir til þess að segja unthverfinu frá liðan sinni. Algengasti máti barna við að tjá sig gagnvarl umhverfinu er að koma skila boðum gegnum leik og ýmiss konar alhafnir og hegðan. Á siðastliðnu ári heimsóttu Island þrir menn sem eru þekklir unt viða veröld fyrir afskipti sin af börnum á sjúkra húsurn. Tveir þessara manna. þau Ivonny Lindquist og John Lind. Iiafa m.a. staðið að þvi að gefa út litiö aðgengilegt rit um börn á sjúkrahúsum og mun verða drepiðá nokkur atriði scm fram konia i þessu riti. AtrkJi sem skipta máli við sjúkrahúsinnlögn I fyrstu er þvi slegið föstu að untönnun bams á sjúkrahúsi þarf einnig að beinast að öðru en beinni líkamlegri lækningu. Það þarf að lita á bamið i heild sinni og taka tillit til aldurs barnsins hverju sinni og þróunarstigs við innlögn. Það verður einnig að laka tillit til þess að barnið hefur sérstaka þörf fyrir stuðning aðstandenda og reyna að sjá til þess að tiðar heimsóknir foreldra séu mögulegar. einnig utan venjulegs heimsóknartima. Þessar heimsóknir séu börnum ómetanlegar, þrátt fyrir að börn kunni að gráta og sýna mikil merki um aðskilnaðarkviða |x;gar foreldrarnir yfir gefa þau. Æskilegt væri einnig ef spitali gæli boðið öðru foreldranna upp á innlögn nteð barni sinu. Mikla áherslu skal leggja á þört' barna fyrir leik og skulu sjúkrahús bæði sjá börnum fyrir rikulegum leikmöguleikum og stuðningi fullorðinna við leik. og sjá til þess að börn geti komið með eigin leikföng að heiman og hluti sem eru þeim kærir. Viðbrögð barna við innlögn á sjúkrahús Tilfinningaleg viðbrögð barna viö innlögn á sjúkrahús eru mismunandi og ntjög mikið háð þcim aldri og því aldurs stigi sem barnið er á við innlögnina. Almennl má þr') segja að þvi yngri sem börn eru þeim mun minni möguleika hafi þau til þess að skilja af hverju þau þurfa að vera aðskilin frá foreldrunum. Það er einnig mjög háð timaskynjun barna hvernig þau upplifa aðskilnað. Börn undir vissum aldri lifa hér og nú og eiga erfitt með að skilja að eitthvað geti gerst á morgun. Hæfileikinn lil þess að inrynda sér að foreldrarnir komi aftur i heimsókn á morgun er fyrsl þróaður við fjögurra ára aldur. Þá fyrst getur barnið notað hugann til að ihuga að loforð sem er gefið I dag geti verið efnt á morgun og reynt að ýta burt þeirri ógnvekjandi tilfinningu að vera eitt og yfirgefið í höndunum á ókunnugum. Börn sem eru komin á það þroskastig að geta hugsað um framtíðina sýna ekki söntu hræðslu viðbrögð við aðskilnað og ntinni börn. Þau eiga einnig auðveldara með að orða tilfinningar sinar og segja frá þvi sem þau hræðast. Það sjást að sjálfsögðu oft hræðsluviðbrögð hjá börnum sem eru komin yfir fjögurra ára aldur og þau geta grátið og haldið sér fast i foreldrana þegar á'að fara frá þeim. Slik viðbrögð gcta hins vegar verið háð þvi að viss vandamál hafi verið I tengslum barnsins við foreldrana fyrir innlögn og að þau skynji spítaladvöl sem hegningu fyrir slæma hegðun. Hæfileiki barns til að BARTSKERINN Laugavegi 128 v/Hlemm Sími 23930 Vandlátir koma afturogaftur SÉRPANTANIR í PERMANENT. 70 Vlkan 49- tbl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.