Vikan


Vikan - 04.12.1980, Page 71

Vikan - 04.12.1980, Page 71
Fjölskyldumál takast á viö ógnvekjandi aðstæður er þvi ekki einungis háður aldri og þroskastigi barns heldur einnig því öryggi og tilfinningalega jafnvægi sem barnið hefur náð. Leikur sem hjálpartæki við sjúkrahúsinnlögn Með því að veita viðbrögðum barna sérstaka athygli við sjúkrahúsinnlögn er gerlegt að hjálpa þeim börnum sem sýna hræðslumerki og gera hana að jákvæðri reynslu. Hér er leikur mjög mikilvægt tæki til að breyta neikvæðum hlul i jákvæðan og liefur það sýnl sig að sjúkrahús. sem nota leik sem virkt meðferðarform viðsjúkrahúsdvöl barna. losna við mörg þeirra vandamála sem annars gætu komið upp. Það hefur einnig komið I Ijós að þar sem leikur er notaður sem meðferðarform minnka ekki einungis hræðsluviðbrögð barna heldur gengur lika betur að lækna líkant legt mein barnsins. Leikur er því virkt tæki til aðstoðar við likamlega lækningu barns. Hann hefur margvislegan tilgang fyrir börn. en i sjúkrahúsumhverfi koma kostir hans aðallega fram I þvi að hann hjálpar barninu við að kalla fram það sem á sér stað innra með þvi. endurspeglar tilfinningalega árekstra og gerir barninu kleift að fá útrás fyrir óróleika og spennu. Leikurinn getur þannig veitt umhverfi barnsins mikilvægar upplýsingar um i hverju angist barna getur verið fólgin. Nokkur atriöi sem eru mikil- væg við sjúkrahúsinnlagnir barna L Starfsmaður spitala getur verið nokkurs konar „uppbótarforeldri" fyrir barn og haft stöðugt samband við foreldra til að gefa þeim aukinn styrk við að hjálpa barninu. 2. Foreldrar ættu að vera viðstaddir þegar talað er við barnið á sjúkra- húsinu í fyrsta skipti og vera svo lengi hjá barninu að það finni sig öruggt. Þetta er einkum mikilvægt fyrir börn yfir hálfsár. 3. Foreldrar skulu spurðir urn ýntsar daglegar venjur barnsins og hvernig gangi best að hugga það. Það getur aukið iraust barns til starfsfólksins. 4. Æskilegt er að foreldrar geti kontið fram nteð sínar eigin tilfinningar i sambandi við innlögn barns á sjúkrahús. Foreldrar. sent liður sjálfum illa. eiga það til að ásaka starfsfólk sjúkrahúsa og verða gjarnan pirraðir út i barnið og hvort út i annað. 6. Stuðlað skal að þvi að foreldrar taki eins mikinn þátt i untönnun barnsins á spitalanum eins og Itægt er. Ef foreldrar geta ekki tekið þátt i daglegri umönnun barnsins er ntikil- vægt að stuðlað sé að tíðum heint- sóknum. Hjá litlum börnum eru tiðar heimsóknir algjör nauðsyn ef komast á hjá þvi að aðskilnaðurl ^ setji merki sitt á barnið. I i KVIKMYNDALEIGA Kvikm yndafilmur og vé/ar tilleigu. SÍMI77520 SEX BÆKUR - MargfÖld metsölubók um flótta úr þrœlabúðum nazista í Noregi. ERUNG POULSEN Ást og eldur Hvers vegna óttaðist hún manninn sem hún elskaði? SEM SEGJA SEX SANNAR tHÁSAONIR ún SBINN/ HEIMSSTYHJÖLOINNI rritttvnlr tl bo (jud* Autn ag A«nv»kj»ndl tlburAum tkréiar UmAnaum, tam tMtnt tfrtr KAurttné tHt 09 uppltf&u tlÁlfírgrimmKt 09 mlrkvantOtytl tínitlnt Sannar frásagnir af hetju- dáðum, mannraunum og ógn- vekjandi atburðum. Kossar hans kveiktu eld I blóði hennar. En var hann morðingi? Lyall I stöðugt í lífshoettu fr^ I w~- I Æsispennandi njósnasaga. Miskunnarlaus og grípandi. FRANCIS CLIFFORD Brjálaður byssumaður hélt 100 manns í gíslingu. HÖRPUÚTGÁFAN STEKKJARHOLT 8 10 - SÍMI 93-1540 300 AKRANES - ÍSLAND

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.