Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 78

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 78
Jólasveinn á hjóli í orkukreppunni verða allir að spara — meira að segja jóla- 4 sveinninn. Hann hefur því ákveðið að nota hjól til að koma öllum jólagjöfunum til krakkanna. Þó hann spari sér e.t.v. peninga með 9 þvl, þá má búast við að ferðin taki lengri tíma en ella — sérstaklega á þessum árstíma þegar allra veðra er von. En eins og þið vafalaust 13 vitið þá getur verið erfitt að hjóla i snjókomu og roki — sérsaklega ef maður er með mikið af pökkum á bögglaberanum. Jólasveinninn 15 er samt enginn klaufi, hann er fullfær um að bjarga sér úr öllum ógöngum. 19 Þetta jólaspil er fyrir alla fjölskylduna. Hver þátttakandi hendir 23 upp einum teningi og færir sig fram um jafnmarga reiti og doppurnar á teningnum segja til um. Ef þið fáið 6, þá megið þið 28 henda aftur. Sá sem fyrstur kemst á reit nr. 56 vinnur. Þá er bara að vona að jólasveinninn gæti sín í umferðinni. Jólasvemninn þarf að iaga hjólið sitt og pumpa i dekkin. Bíðið 32 tvær umferðir. Nú er jólasveinninn kominn vel af stað — með rokið í bakið. 37 Færiðykkurframá reitnr. 12 Mikil hálka hefur myndast á veginum þannig að jólasveinninn verður að fara að öllu með gát. Snúið til baka á reit nr. 10. 41 Nú var jólasveinninn óheppinn. Hann fór óvart inn á hrað- braut þar sem hjólreiðar eru bannaðar. Bíðið eina umferð. 45 Smátöf! Bíðið þangað til þið fáið 5. 49 Þarna flýtti jólasveinninn sér of mikið. Það sprakk á aftur- dekkinu og auk þess hjólaði hann á stein. Byrjið á byrjuninni. 52 Jólasveinninn hefur sparað svo mikla peninga á þvi að ferðast á hjóli að þið megið færa ykkur fram á reit nr. 35. 56 Nú getur jólasveinninn ekki notað hjólið sitt lengur þannig að hann verður að ferðast á „puttanum”. Bíðið eina umferð. Jólalréskaupmenn eiga leið hjá og taka jólasveininn upp í. Þetta eru fínir náungar þannig að þið megið færa ykkur fram á reit nr. 44. Jólasveininum er boðið upp á kaffi á matstofu við veginn og það kostar smátöf. Bíðið þar til þið fáið 3. Loksins kemst hann af stað. Færið ykkur l'ram á reit nr. 50. Jólasveinninn kveður jólatréskaupmennina með virktum. Bíðið þangað til þið fáið 2. Jólasveinninn á eftir að ákveða hvaða barn á að fá hvaða pakka. Bíðiðeina umferð. Loksins er jólasveinninn kominn á leiðarenda. Nú getur hann deilt út pökkunum. Þú hefur unnið! 78 Vikan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.