Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vikan


Vikan - 04.12.1980, Qupperneq 83

Vikan - 04.12.1980, Qupperneq 83
Draumar Nýfæddur sonur med tennur Kæri draumráðandi! Mig langar aö biðja þig aö ráda fyrir mig draum sem mig dreymdi nýverið ng mundi svo vel þegar ég 1 aknaði. Hér kemur draumurinn. Mérfannsl eins og ég vœri á íæð ingars rofnuii og héh á barni sem ég var búin aðfæða. baö var strákur. ofsa stór og mikill með 7 tennur. 5 i efri góm og 2 I neðri. Ég var alltal að spyrja fólkið í kringum mig hvort þetta væri örugglega strákur. Ég var að kikja undir hleyjuna og gá hvort svo væri og það var rétt. Og þarna hjá mér fannst mér vera tvær appeldissystur mínar sem ég ætla að kalla A og tí (þær eiga báðar heima úti á landi). Mér fannst ein.s og A (ég varö ekki svo mikið vör við B. Iiún bara var þarna) vœri að fara heim til sin og hún kviðifvrir að fljúga. Og ég var hálfskælandi y/ir að hún væri að f 'ara. Svofer hún í flugvélina og mér fmnst eins og vélin taki stóra bevgju til að komast i rétta stefnu. Svo þegar hún er homin í rétta stefnu koma otargar flugvélar (í draumnum fannst mér eins og það væri Hnhver flugvélasýning) á móti henni svo vélin verður aö lækka flugið og hún fer undir hinar vélarnar og svo hækkar hún flugið ug hverfur mér siónum. Siðan vaknaði ég og 'nan drauminn svona vel. Húsmóðir í Kópavogi. ^anialt máltæki segir: ..Á böl v'eit. ef barn dreymir. nema sveinbarn sé og sjálfur eigi." Aö dreyma nýfæddan son sinn stóran og vel tenntan er þér örugglega fyrir góðu. Ef til vill gæti það boðað þér nýtt barn sem veröur þér til mikillar gæfu. Víst er að draumurinn táknar að þú eigir í vændum miklar breytingar á högum þínum. Vel heppnuð áform færa þér fjár hagslegan ábata. Systur þinar eru i draumnum tákn tilfinninga legs jafnvægis og þess að þú nýtur trausts og ástar þinna nánustu. Þó draumurinn sé á alían hátt fyrirboði einhverra hagstæöra brevtinga felst einnig i honum viðvörun um að gæta nákvæmni og varúðar i öllum meiri háttar áætlunum og flana ekki að neinu. Nýlátínn vinur Kæri draumráðandi! Mig langar að biðja þig að ráða fvrir mig draum sem mig dreymdi. Áður en ég byrja á honum ætla ég að segja frá atviki sem átti sér stað daginn áður en mig dreymdi þennan draum. Ég og vinkona mín vorum staddar I miðbænum þegar stelpa kom og sagði okkur Jrá því að vinur okkar hefði látið It/ið í umferðarslysi. Við áttum bágt með að trúa þessu en urðum að gera það þegar nafnið var birt I blöðunum daginn eftir. Jæja. þá ætla ég að bvrja á draumn um. Ég og vinkona mín vorum staddar í miðbænum þegar fyrrnefnd slelpa kom og sagði okkur frá láti þe.ssa stráks. Hvorug okkar trúði þe.ssu. Um kvöldið sátum við tvær við borð og það var eins og við værum ífundarsal. borðið var mjög langt og margir stólar i ið það. en þó vorum við bara tvær þarna. Allt i einu heyrðum við rödd sem hei/saði okkur og kom hún að baki okkar. Þekktum við þar rödd stráksins sem var dáinn. Við urðum mjög ánægðar vfir því að hann væri kominn og héldum að þetta vœri lygi um dauða hans. Én þegar hann sagði að hann væri kominn til að kveðja okkur. þvi hann sæi okkur aldrei aftur. fór ánægjan að réna. Þegar við litum við i ar enginn þar. en þó höfðum við fundið Jýrir nærveru hatts. Nokkrum dögum eftir þetta hittum við stelpuna sem áður er getið um og sögðum henni að strákurinn væri ekki dáittn. þvi hann hefði komið til okkar. Þá svaraði stelpan okkur með þessum orðum: ..Hatttt er búinn að koma til fleiri en vkkar. hann er bara að kveðja vini sína. " Lengri varð draumurinn ekki en ég vil taka þaðfram að hann var mjög skýr. Með fyrirfram jtökk fyrir birtinguna. K. O. Það er ekki óalgengt. og fullkomlega cðlilegt. að dreyma vini sína eða ættingja nýlátna. Áfallið sent þú fékkst við að heyra þessar sorglegu fréttir er orsök drauntsins. í honum felst el til vill óskhyggja og að erlilt er að sætta sig við svo sviplegan atburð. Sjaldnast hafa draumar af þessu tagi táknrænt gildi en það er þó einstaklingsbundiö. Yfirleitt er taliö fyrir góðu aö dreynta nýlátinn vin eða vanda mann. Margir myndu sjálfsagt segja að vinur þinn væri að láta vita af sér frá öðru tilverusviði. Um það treystir draumráðandi sér ekki til að fjölyrða að svo kornnu ntáli. Leikhús, brotínn hringur, fúll vinur Kæri draumráðandi! Éyrir nokkru dreymdi mig tvo eftirfarandi drauma sem ég vona að þú getir ráðið. Hér kemur sá fyrri: Mér fannsl ég standa á svölunum í leikhúsi og slóð ég alveg fremst á svölunum þvi enginn stóll vars jáanlegur handa mér og var ég þar af leiðandi fyrir öðru fólki sem var i leikhúsinu. Ég var með hring sem amma gaf mér og var ég að ftkta við hann. Þá missti ég hatttt á gól/ið og hattn brotnaði. Ég reyndi að lina brotin samatt en það i xtr ntjög erfttt. I því kemur vinkona min sem ég kalla X og hún byrjaði að hjátlpa mér. Éólkið i leikhús inu var orðið ntjög óþolinmótt og ég var svo oft nœstum dottin niður a/ svölunum t/tað var ekkert handrið) að við /lýttum okkur fljótlega út án þess að ná öllum brotunum upp. Hinn draumurinn var þannig að ntér fattnsl ég vera heima Itjá strák sem ég kal/a 7. (ég Ite/ verið nteð þessunt slrák en í ntjög stuttan líma). Ég var að hjálpa ntömntu hans við Ittis verkin. I matartímanum kemur svo Z heim úr skólanum og bregður honum mjög við að sjá mig og ífyrstunni verður hann mjög fúll við mig en svo brevtist það allt í einu og hann verður mjög almennilegur og byrjar að tala við mig. En strax eftir matinn fer hann út og ég fer líka strax heim lil ntín. Ég var ntjög vonsvikin yftr því að hattn skyldi ekki vilja tala nteira við ntig. Lengri varð draumurinn ekki. Með fyrirfram þökk. Rósa. Að missa hring er alltaf slæmur lyrirboði hvort sem er i fjárhags legum efnum eða ástamálum. Hætt er við að traust þitt til þess sem þú ert hrifin af sé ekki verð skuldað. Þú átt í vændum ein hverja erfiðleika eða leiðindi sem illa gengur að binda enda á. Vinkona þín umrædd reynist þér trygg og hjálpleg. Sennilcgl er að þú gefist upp vegna þrýstings án þess að máliö sé til lykta leitt. Seinni draumurinn hcfur jákvæðari tákn. Samskipti þín við strákinn Z tilheyra ef til vill ekki fortíðinni eingöngu. Þú munt hafa sitthvað af honum að segja í framtíðinni. Það verður þér til ánægju en ekki alveg vandræðalaust. 49. tbl. Vikan 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.