Vikan


Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 26

Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 26
annars vegar hafa pósitívar filmur vinninginn hvað dýpt snertir, þær ná miklu betur að skila skærum og æpandi litum. Ljósnæmi Filmur eru mjög mismunandi ljós- næmar og er ljósnæmi þeirra gefin upp sem tölugildi — DIN eða ASA tölur (ameríska kerfið, ASA, er nú orðið alþjóðlegt og skammstöfunin hér eftir ISO). Sérhver filma er merkt tölugildi sínu og bráðnauðsynlegt er að færa það inn á Ijósnæmiskala hverrar myndavélar sem buin er innbyggðum ljósmæli. Tölu- gildið „segir" ljósmælinum hversu hröð filman er og það segir sig væntanlega sjálft að filma sem er helmingi hraðari en önnur að nema Ijós þarf helmingi meiri lokhraða eða helmingi minna ljósop en hin til að lýsingin sé hin sama. ASA eða ÍSO kerfið byggist á mjög auðveldri reiknireglu, okkar marg- nefndu tvöföldunar- eða helmingunar- reglu, eins og Ijósopin og lokhraðinn. 100 ISO filma er þannig helmingi hraðari en 50ISO og helmingi hægari en 200 ISO filma. Miðað við sömu lýsingu og sama Ijósop þarf því að taka á lokhrað- anum 125 á 50 ISO filmu ef ljós- mælingin er lokhraði 150 fyrir 100 ISO filmu og lokhraðinn þyrfti þá að sjálf- sögðu að vera 500 fyrir 200ISO filmu. DlN-reiknireglan byggist á tölunni 3. Til dæmis samsvarar 21 DIN 100 ISO, 1S DIN (21 — 3) samsvarar 50 ISO og 24 DIN (21 + 3) samsvarar 200 ISO. DIN-gildi sem er þremur lægra eða hærra en annað DIN-gildi þýðir að um helmingi hægari eða hraðari filmu er að ræða. Hvaða f ilmu? Það er augljós. kostur að geta valið sér mismunandi hraða filmu eftir aðstæðum hverju sinni. Hröð filma er að sjálfsögðu heppilegri en hæg þegar birtu- skilyrði eru ekki góð þar sem hún leyfir myndatöku á meiri lokhraða eða minna ljósopi en hæg filma. Eins kemur tals- vert hröð filma sér mjög vel þegar áriðandi er að taka á miklum hraða en jafnframt er æskilegt að geta tekið á fremur litlu ljósopi til að fá mikið skerpusvið í myndirnar. Þó verður það að segjast eins og er að best er að reyna 26 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.