Vikan


Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 48

Vikan - 16.07.1981, Blaðsíða 48
Frumherjar Fyrsta konan sem ekki notaði lífstykki Isadora Duncan — hin tilbeðna Hún var kölluð ,,1’Isodarable” (dregið er saman nafn hennar og orð sem merkir ,,sú sem er verð tilbeiðslu”), konan sem á fyrri helmingi þessarar aldar olli sannkallaðri byltingu í danslistinni. Hún umbylti hefð- bundnum aðferðum listdansins sem voru óeðlilegar, ófrjóar og úreltar. Isadora kom fyrst fram i Evrópu 24 ára gömul. Þangað fór hún með móður sinni, þrif- legri, rólegri konu sem var í leit að mannsefnum fyrir dætur sínar tvær. Það var töfrum líkast hve fljótt Isadora varð aðalstjarnan í dansheiminum. „Hverfum aftur til náttúrunnar,” var Fyrsta konan sem tók þátt í kappakstri — dýravernd- unarfélagið mótmælti Muriel Thompson I júli 1908 gerðist sá atburður i Englandi sent kom jafnvel Englendingum á óvart, en þeir voru þó ýmsu vanir á sviði íþrótta og æsifregna. í Brookland var skipulagður kappakstur sem í iþróttaannálum átti ekki sinn líka. Hann vakti ntikla athygli og hafði sérstakt aðdráttarafl. Nú muna líklega fáir eftir nafninu Muriel Thompson. En i þá daga hafði nafnið sérstaka merkingu og óhætt mun að segja að Muriel Thompson opnaði konum leið inn i tæknilegar iþróttir. Þar með stigu konur enn eitt skref í átt að því jafnrétti kynja sem þær bórðust fyrir. Þetta mót; Ladies Bracelel Handicap, i Brookland varð áfangi i íþróttasögunni. Það var i sjált'u sér viðburður að sjá konu undir stýri. hvað þá að haldinn væri kappakstur . „aðeins fyrir dömur". Muriel Thompson vann keppnina á 10 hestafla Austin og hún hafði lika veg og vanda af öllunt undirbúningi mótsins. Yfirvöld höfðu gert henni erfitt fyrir á allan hátt og fjöldi alls kyns félaga samtaka mótmæltu kröftuglega. þar á meðal dýraverndunarfélag nokkurt. Muriel fékk sitt fram, mikill fjöldi áhorfenda var viðstaddur keppnina og fagnaðarlætin voru gífurleg. Þar nteð var einni hindrun rutt úr vegi i sjálf stæðisbaráttu kvenna. Áhorfendunt hefur þó varla verið Ijóst að konan við stýrið yrði brátt mikilvægur þáttur i mannkynssögunni. t ■ slagorð hennar. „Hreyfing- arnar eiga að senda bylgjur í átt til himins og sameinast eilífum takti alheimsins,” er ein þeirra setninga sem oftast eru hafðar eftir henni. Hún dansaði aldrei við karlmenn heldur alltaf ein og í dansinum tjáði hún afneitun en ekki fullnægju. Andstæðingar hennar héldu því fram að dans hennar væri vanhelgun því hún notaði ekki sígilda tónlist. Fyrirmynd hennar var dans- list Grikkja sem hún skoðaði á gömlum myndskreytingum og höggmyndum. Með því hreif hún hálfa Evrópu en hneykslaði hinn helminginn því hin fagra Isadora hafði losað sig við allar siðvenjur samkvæmislífs og tísku í einka- lífi sínu, líkt og hún hafði gert i dansinum. Hún hrelldi fjölda kvenna og karla með þvi að nota ekki lífstykki. Hún var fyrsta konan sem neitaði að nota þessa flík, sem áður var talin ómissandi, og lýsti því yfir að lífstykkið væri algjörlega ómögulegt og búið að vera. Erfitt er að dæma um hvort vakti meiri athygli, dans- skólarnir frægu sem hún stofnaði í Moskvu og Berlín eða fyrirlitning hennar á líf- stykkinu. Árið 1922 giftist hún rússneska ljóðskáldinu Esenin. Dauði hennar var átakanlegur. Þann 15. september 1927 dó hún í ökuferð um París í opnum bil, þegar langa slæðan hennar — sem alltaf var hennar kærasta flík — festist í einu hjólanna og kyrkti hana. Hún er nú sögufræg persóna. Hún var frumkvöðull að nútímadansi og hún barðist gegn „lífstykkjaáþján” kvenna. 48 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.