Vikan


Vikan - 10.12.1981, Síða 51

Vikan - 10.12.1981, Síða 51
Jólaundirbúningurinn Marsipanlostæti Takið ’bita af hreinu marsipani og hnoðið því saman við flórsykur. Rúllið með flötum lófa og myndið kúlur. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði, veltið marsipankúlunum upp úr því og síðan upp úr kókosmjöli. Hnetukaramellur 1 bolli síróp 1 bolli púðursykur 1 bolli rjómi eða mjólk 1 tsk. smjör 1 bolli brytjaðar hnetur 1/8 tsk. salt Hitið síróp, púðursykur, rjóma (mjólk) og smjör I potti við vægan hita þar til allt hefur samlagast. Sjóðið i unt 25 mín. og hrærið i við og við. Bætið hnetunuin við. Þegar blandan virðist vera farin að þykkna nokkuð er dropi af henni settur í kalt vatn. Ef karamelludropinn virðist hæfilega þykkur og seigur í vatninu er hún fullsoðin. Látið kalt vatn renna á bökunarplötu og hellið karamellunni þar á. Skerið i bita þegar hún hefur kólnað aðeins. Súkkulaðikaramellur 4dl sykur 1 dl síróp 3/4 dl púðursykur 3/4 dl kakó 2 1/2 dl rjómi 1 tsk. vanilludropar 3 msk. smjör Setjið allt i pott með þykkum botni og sjóðið við minnsta hita i hálftíma eða lengur. Þegar blandan virðist orðin all- þykk er settur dropi í kalt vatn og ef hann er nægilega seigur er karamellan tilbúin. Hellið á smurða plötu eða mót. Saltar möndlur 50 g möndlur 1 tsk. olía fínt salt Setjið möndlumar í sjóðandi vatn. Skolið þvi næst með köldu vatni og afhýðið þær. Þerrið með eldhúspappír. Setjið möndlurnar í skál og olíu þar yfir. Hrærið vel saman eða hristið svo olian dreifist sem best yfir möndlurnar. Veltið möndlunum því næst upp úr salti, raðið á smjörpappír á ofnplötu og hitið í meðalheitum ofni þar til möndlurnar eru Ijósgular. Munngæti Það er um að gera að troða sig út af góðgæti um jólaleytið (Karíusi og Baktusi til óblandinnar gleði). Og það er með þetta eins og svo margt annað: það er fráleitt að láta verslanirnar einar um að sjá manni fyrir viðurværi — þvi ekki að taka ráðin í sínar hendur? Aðeins með því að búa jólasælgætið til heima er hægt að tryggja að það sé yndislega gómsætt, mjúkt, ilmandi og Ijúflega óhollt! 50. tbl. Vikan 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.