Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 48

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 48
Þessi myndarlegi piltur heitir Christian Vadim. Hann er 19 ára gamall Frakki og leikur um þessar mundir í sinni fyrstu kvikmynd. Myndin nefnist Permission de minuit og leikstjórinn er Roger Vadim sem reyndar er faðir piltsins. Móðir hans er engin önnur en Catherine Deneuve. Roger Vadim hefur verið fimm sinnum gift- ur. Allar konur hans voru hinar fegurstu og hann gerði þær allar að kvikmyndastjörnum. Þær eru, auk Deneuve, Jane Fonda, Brigitte Bardot, Annette Stroyberg og Ursula Andress. Nú ætlar pabbi gamli að gera soninn heimsfrægan og segir hann hafa allt til þess að bera, útlit, gáfur og hæfiieika. Þetta er líklega míkró-senditæki sem náttúruverndarmenn hafa ætlað að nota til að fylgjast með ferðum rjúpunnar. meö upplyftingu í skammdeginu Hresstu upp á útlitið Er nú tekin aftur við rekstri á Snyrtistofunni Sælan, Dúfnahólum 4. Ég mun sem áður kappkosta að veita sem besta þjónustu s.s. andlitsböð, húðhreinsanir, handsnyrtingu, kvöldsnyrtingu, litanir, vaxmeðferð á andlit og fætur. Sértilboð Fótaaðgerð aðeins kr. 150.- Sólarlamparnir hjálpa ykkur að fá fallegan hörundslit og slaka vel á fyrir vorið því það er á næsta leiti. Úrval af snyrtivörum: Lancome, Biotherm, Dior og Margret Astor. Dekraðu við sjálfa(an) þig. Líttu við: Fótaaðgerða-, snyrti- og Ijósastofan Helga Þóra Jónsdóttir, fótaaðgerða- og snyrtifræðingur, Dúfnahólum 4, sími 72226. 48 Vikan Il.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.