Vikan


Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 4

Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 4
43. tbl. — 45. árg. 27. okt. 1983. — Verð 75 kr. GREINAR QG VIÐTÖL;___________________________ 6 Þeim batnar fyrr sem eiga hund — spjallað við enskan hundadómara._________________________ 10 Táningaárin. Guðfinna Eydal fjallar um fjölskyldumál._______________________________ 18 Faye Dunaway — svipmynd.__________________ 20 Nokkrar frásagnir af vísindum, uppgötvunum, tækniafrekum og öðru slíku.__________________ 26 Hver verður forseti Bandaríkjanna 1996? SÖGUR:_________________________________ 22 Frænkan frá Ameríku — smásaga.______ 38 Kraftaverkalæknirinn — Willy Breinholst. 42 Týnd í stórborg — 5. hluti._________ ÝMISLEGT:_________________________________ 12 Kona velur sér föt — tíska með hagnýtum hætti. 16 Allt í garðinum — fjallað um Covent Garden. 28 Plakat — NENA._________________________ 40 Handavinna — einföld skólapeysa. BLAÐAUKI:___________________________________ 29—36 Heilsurækt — cellulite — eða appelsínuhúð. Fjallað um fyrirbærið sem sumir kalla „læra- poka” og góð ráð gefin. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknari: Eggert Einarsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 75 kr. Áskriftarverð 250 kr. á mánuði, 700 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.450 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Þegar hún Eva gamla greip eplið forðum vissi hún vel hvað hún var að gera, þvi hún vildi halda góðri heilsu og góðum vexti og var þó ekki eingöngu að hugsa um að ganga í augun á karlpeningnum, það hvarflaði vist aldrei að henni að halda fram hjá honum Adam. — Forsíðan er í tilefni af þvi að inni í miðju blaðinu erum við með fanta- góð ráð um hvernig fólk œtti að haga mataræði og athöfnum þannig að holdafar og geðslag fari ekki úr skorðum. _Lj6gm. RagnarTh. Við fengum örstutta sendingu frá Kristinu Maggý Erlings. Hún er verðlaunahafinn okkar þessa vikuna og fær næstu f jórar Vikur heim: Hjúknmarkona: Hvar er læknirinn? Aðstoðarstúlka: Hann verður ekki við næstu tvo klukkutímana. Hjúkrunarkona: Já, en hvað á ég að gera, ég gleypti pennann minn? Aðstoðarstúlka: Það er allt í lagi, notaðu bara blýant. Sóðaskapur eða list? I New York hefur undanfariö þróast ný listgrein, veggskreyting- ar með sprautubrúsum. Menn klippa stensla út úr stífum pappa, smella þeim á veggina og sjá, þar er komiö merki hljómsveitar, kÚku eöa auglýsing um hljómleika. Þessa fyrirbrigðis hefur einnig orðiö vart hér á landi, fyrir hljóm- leikana „Annað hljóð í strokkinn” árið 1981. Þá gengu menn um með stensil og sprautubrúsa og máluðu strokka á veggi út um allan bæ. Þeir eru til sem kalla þetta sóða- skap, en hvemig á að skilgreina sóðaskap? I þessu tilviki eru skil milli sóðaskapar og tjáningar orðin mjög óglögg svo að ekki sé meira sagt. 4 Vikan 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.