Vikan


Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 22

Vikan - 27.10.1983, Qupperneq 22
Ég virti sjálfa mig fyrir mér í speglinum í baðherberginu og andvarpaði þegar ég horföi á ávalt, fullkomið andlitiö. Stór, gráblá augu, umlukin löngum og þéttum bráhárum, lítið, beint nef, fallegar, bogadregnar varir og þykkt, ljóst hár. Ég var ánægð með andlit mitt. Vinir mínir sögðu mér að ég væri falleg og aödáunartillitin sem ég fékk á götum úti sannfæröu mig um að það væri rétt. Hvernig stóð þá á því að ég, orðin 24 ára gömul, var ennþá ein á báti? Aldrei haföi nokkur karlmaður gefið mér hjarta sitt, hvorki vafið mig örm- um né hvíslað í eyra mér þessum töfraorðum: „Ég elska þig, Bri- gitte. Viltu giftast mér...?” Ég var bæði grönn og meðalhá. Auðvitað er ekki öll fegurö í and- liti fólgin. Persónan þar á bak við er ekki síður mikilvæg. Og hver gat svo sem sagt að eitthvað væri bogið við persónuna mig? Ég hafði að vísu ekki heila á borð við Marie Curie en þrátt fyrir það var ég enginn auli. Aö loknu stúdents- prófi fór ég sem au-pair til Eng- lands. Eftir hringferð um Frakk- land fór ég á einkaritaranámskeið og núna vann ég sem ritari í stjórnunardeild alþjóðlegs fyrir- tækis. „Þú ert nú meiri vitleysingur- inn, Brigitte,” hugsaöi ég með sjálfri mér. „Það er ekkert að þér og þú átt sjálfa þig og líf þitt að hugsa um. Yfir hverju ertu eigin- lega að kvarta? Hver veit, kannski hafa forlögin bara ætlað þér að pipra!” Ég hafði alvarlega hugsaö um að leita á náðir hjónabandsmiðl- ara en aldrei látið verða af því. „Eftir barlóminum í þér að dæma er þér ekki við bjargandi. Hver veit nema þú hittir riddarann á hvíta hestinum hjá Katcharoff?” Katcharoff-fjölskyldan var, eins og nafnið ber með sér, Slavar að uppruna. Þau flúðu til Frakklands þegar októberbyltingin stóð sem hæst og urðu góðir vinir afa míns 22 Vikan 43. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.