Vikan - 27.10.1983, Síða 38
Stjörnuspá
Hrútunnn 21. mars 20. apríl
t>ú veröur í slaamu
skapi næstu daga og
ergir þig út af ótrú-
legustu smámunum.
Þú veröur aö gera
þér fyllilega grein
fyrir ástandi þinu og
reyna siöan aö bæta
fólki upp leiðindin:
sem þú veldur.
Nautið 21 april 21 mai
Vegna misskilnings
lendir þú í smáklípu
sem veldur þér
nokkru hugarangri.
Láttu þetta ekki á þig
fá. Þú ert eina mann-
eskjan sem hefur
áhyggjur af þessu
ákveöna máli og
reyndu að gleyma því.
Tvibufarnir 22. maí 21 júni
Þú hefur veriö mjög
upptekinn síöustu
vikur. Þú ættir að líta
í kringum þig núna
og athuga hvort allir
fjölskyldumeölimir
eru jafnkátir og þú.
Komdu nánum
ættingja á óvart meö
góðumfréttum.
Krabbinn 22. júni 23. fúlí
Þúfærö ánægjulegar
fréttir bráðlega og
ailt er í lukkunnar
velstandi þessa dag-
ana. Þú verður þó aö
vinna vel og mark-
visst aö ákveönu
verkefni því þaö er
undir þér komið
hvernig tekst.
Ijónid 24 júli 24. águst
Þú hefur lengi vonast
til aö ákveöin per-
sóna heföi samband
viö þig. Or því rætist
í næstu viku og þá
veröur þú aö gæta
þess aö eyðileggja
ekki möguleika þína
meö smámunasemi
og skapvonsku.
Meyjan 24. áflúsl - 23. sept.
Næsta vika gæti orðið
viöburðasnauö. En þú
hefur möguleika á
því aö gera hana
skemmtilega, til
dæmis með þvi aö
gera nú alla þessa
hluti sem hafa þurft
aö bíöa betri tíma.
Vogin 24 snpt 23. akt
Þú stefnir markvisst
að því að skila
ákveðnu verkefni af
þér fyrir ákveöinn
tíma. Ef allt fer eins
og horfir þarft þú
ekki að hafa áhyggj-
ur af því aö úrlausn
verkefnisins veröi
ekki vel tekið.
Sporödrekinn 24. akt 23. nóv
Þú veröur
áþreifanlega var viö
að ákveðin persóna
hefur mikinn hug á
aö vingast við þig.
Gættu þín vel því
þessi persóna hefur
ekki gott í hyggju, þó
þér þyki leiðinlegt að
svo skuli vera.
Bogmaóunnn 24. nóv. 21. des.
Þaö veröur mikiö
reynt til aö fá skoöun
þína á ákveönu máli.
Þar sem þetta er
mjög viökvæmt og
snertir þina allra
nánustu ættir þú að
reyna að komast vel
frá þessu máli, án
þess að særa neinn.
Stemgeitin 22. des 20. jan.
Ef þér leiöist er sökin
öll hjá þér. Þú hefur
veriö einstaklega
laginn viö þaö nú
síöustu daga aö snúa
öllu á verri veg.
Gættu þín því annars
mun náinn vinur
gefast upp á fýlunni í
þér.
Vainsbennn 21. jan. 19 lebf
ÞaÖ gengur á ýmsu
hjá þér á næstunni og
þú hefur ekki hug-
mynd um hvaö fram-
tíðin ber í skauti sér.
Þú nýtur þess aö
vissu leyti aö lifa
aðeins fyrir einn dag
í einu og kemur
miklu í framkvæmd.
Fiskarné 20 tebf 20. mars
Þaö ríkir mikil
spenna í kringum þig
og þér finnst stund-
um erfitt að fram-
kvæma hluti svo
öörum líki vel. Þú
ættir að eyða meiri
tíma í aö hugsa um
sjálfan þig og hvaö
þér finnst best.
Fimm mínútur með Wifíy Breinhoist
KRAFTA
Hinn þekkti enski dýra-
fræðingur William Knox var í
rannsóknarleiðangri langt inni á
Tanganyika-svæðinu í Austur-
Afríku. Hann var ekki með byssu
um öxl, reiðubúinn að skjóta
villidýrin, heldur var ætlun hans
að ná lifandi dýri fyrir dýrasafnið
í London. Dýrið sem hann ætlaði
að ná í var hið óhemjusjaldgæfa
tveggja hala, ólívugræna, rana-
rauða fílíleðurdýr (rhynchiocyan
tropicalis).
I þann mund sem saga þessi
hefst var hann búinn að slá upp
búðum sínum í grennd við litla
bantúþorpið Kimambomambo í
Ulugurruwaskóginum, græna
vítinu. I einu tjaldinu lá prófess-
orsfrúin með 41,9 stiga hita,
kvalin af skelfilegum hitabeltis-
sjúkdómi.
— Náðu í lækni handa mér,
William, stundi hún.
— Hingað? í miðjum myrk-
viðum frumskógarins þar sem
enginn kemst yfir nema fuglinn
fljúgandi? Hér er engan lækni að
hafa, Majorie, ástin mín.
— Náðu þá í töfralækni
handa mér!
— Töfralækni? sagði
prófessorinn hneykslaður.
GOOD HEAVENS! Þú ætlar þó
ekki að fara að láta einhvern
skottulækni meðhöndla þig?
Þeir gætu banað þér með öllum
göldrunum sínum!
— Guð minn, láttu mig þá
deyja . . .
Prófessorinn gat ekki hugsað
sér að láta það ganga svo langt,
þó prófessorsfrúin hefði svo sem
ekki verið nema til vandræða all-
an leiðangurinn. Hann lét þess
vegna einn af svörtu drengjun-
um sínum ná í töfralækninn til
Kimambomamboþorps.
M’Kwongwi hét hann. Hita-
sjúku prófessorsfrúnni hnykkti
við þegar hann kom inn x tjaldið.
Hann hafði smurt sig gulum og
38 Vikan 43. tbl.