Vikan


Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 63

Vikan - 27.10.1983, Blaðsíða 63
4. Geturdu kennt mér ráð til þess að hœtta að reykja? 5. Hvað heldurðu að ég sé gömul? Jœja, nú hefég ekki meira að spyrja um. Bæ, bœ, Ein að austan. Þetta fyrsta er gamalt vandamál, eiginlega jafn- gamalt mannkyni. Það eru að sjálfsögðu til ýmis ráð til þess að komast að því hvort hann hefur einhvern áhuga og til þess að glæða hann. Það má til dæmis gefa honum auga og fylgj- ast með honum úr f jarlægð, færa sig svo smám saman nær og reyna að nálgast hann loks alveg. Þú gefur engar upplýsingar um hve vel þú þekkir piltinn þannig að það er erfitt að gefa ákveðin ráð. En reyndu að tala við hann, gefa honum undir fótinn, daðra við hann og þú kemst fljótt að því hvort hann er alveg áhugalaus eins og fryst þorskflak eða hvort það má bræða hann. Þetta er ein- hvers konar eðlisávísun, maður finnur svona fljótt á sér. Oft eru sameiginlegir kunningjar gagnlegir í þessu sambandi. Lekandi er kynsjúkdóm- ur sem smitast við samfar- ir. Einkenni koma í ljós 2— 7 dögum eftir smitun en stundum ekki fyrr en eftir 3 vikur eða seinna. Karl- menn fá sviða í þvagrás og graftarkennda útferð. Kon- ur geta fengið sviða við þvaglát og eða aukna út- ferð úr leggöngum, en oft eru fyrstu einkenni kvenna mjög væg. Því er algengt að konur gangi með lek- anda vikum og mánuðum saman án þess að verða varar við einkenni. Ef ekki er leitað læknis geta af- leiðingar orðið leg- og eggjaleiðarabólgur sem geta valdið ófrjósemi. Mik- ilvægt er því að leita læknis STRAX ef grunur er á lek- anda, en einkennin koma fyrr í ljós hjá karlmannin- um sem þarf þá tafarlaust að hafa samband við rekkjunauta sína. Sjúk- dómurinn er læknaður með lyfjagjöf og sem betur fer eru til góð lyf til þess arna. Það er sjálfsagt aldrei hægt að vera viss um að einhver sé ekki að notfæra sér mann. Ef þú ert hins vegar oft að gera eitthvað sem þig langar ekki til að gera, bara af því að aðrir segja þér þaö, er eitthvað gruggugt. I öllum sam- skiptum við fólk verður maður að sýna hæfilega blöndu af trausti og tor- tryggni. Það er ömurlegt að treysta aldrei neinum, ekki einu sinni vinum sín- um, en að sama skapi ömurlegt að láta aðra ráðskast með sig af því að maður er einfaldur og blá- eygur. Best er að læra að þekkja sjálfan sig, skoða hug sinn og treysta eigin vilja og skoðunum. Þannig er maður best undir það bú- inn að treysta öðrum. Traustið eykst líka eftir því sem þú lærir að þekkja við- komandi betur. Það kemur ekki alltaf blóð þótt meyjarhaftið rifni og ekkert óeðlilegt við það. Hættu bara einfaldlega að reykja á stundinni meö því að drepa í sígarettunni sem þú heldur á og kveikja ekki í annarri. Það er eina ráðið sem dugar til lengd- ar. Þú ert svona 14 ára (?). Ég æt/ast ti/ að þið berjist iþróttamanniega, og megi sá besti sigra, jafnvei þótt hann sé bróðir minn. Vissirðu að ef maður keyrir á 50 upp að bil- skúrnum verður maður á undan sjálfvirka bil- skúrshurðaropnaranum ? Við erum þá samþykkir þvi að veita kvenfólki inngöngu — en ekki konum sem krefjast inngöngu. Það er best að byrja leiðsögnina á því að svara spurningu sem allir kastalagestír spyrja — hvernig ég haldi sokkabuxunum uppi. Lætin íþér. Það mætti halda að þú notaðir sjón- varpið tilað drepa tímann. Hættu að kalla mig „elskuna þina". Viltu að allir viti að hjónabandið er komið í hundana hjá okkur? 43. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.