Vikan


Vikan - 27.10.1983, Side 64

Vikan - 27.10.1983, Side 64
ryrirmynd gráöaostsins er einn af frægustu ostum heims, franshi Roquefort-osturinn, en taliö er aö hann hafi fyrst veriö framleiddur á 1. öld e.Kr. Gráöaosturinn er viökvæmur fyrir hita og raka og svo vandur aö umhverfi sínu á gerjunarstigi aö hann krefst algjörrar einangrunar. Bragögæöi ostsins njóta sín best sé hann látinn standa utan kælis í 1 — 2 klst. fyrir neyslu. Oddgeir Sigurjónsson er ostameistari hjá Mjólkursamlagi K.E.A á Akureyri. Hann lauk námi í Danmörku árlö 1976 og hefur starfað aö iön sinni síöan.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.