Vikan


Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 10
1. tbl. — 46. árg. 5. jan. 1984. — Verö 90 kr. MYNDEFNI - FRÁSAGNIR - VIÐTÖL: 4 Face of The 80’s 1984 — Vikan kynnir Ford-keppn- ina 1984. 7 Clovelly — of bratt fyrir bíla. 13 Hvers vegna framleiða íslenskar skipasmíðastöðv- ar ekki eldflaugar? Viðtal við dr. Ingjald Hanni- balsson. 17 Múgæði — vísindi fyrir almenning. 28 Skotmark í kjarnorkustríðsæfingum. 38 Vikan og tilveran: Hverjir eru vinir manns? 50 Batnandi manni er best að lifa — Álfheiður Stein- þórsdóttir sálfræöingur skrifar um f jölskyldumál. 60 Endurfæðing tölvupoppsveitar — rabbað við hljómsveitarlimi Sonus Futurae. SÉREFNI: 31 VÖLVUSPÁ VIKUNNAR1984. SÖGUR: 18 Vot gröf — smásaga eftir Lawrence Millman. 26 Öskveitandinn — spennusaga eftir Henry Slesar. 40 Fimm krónur eru líka peningar. 42 Morð í Zanzibar — framhaldssaga, áttundi hluti. 58 Sagan af henni Bullukollu — barnaævintýri. ANNAÐ: 24- -25 Vikan og heimilið og eldhús Vikunnar. 36 Stórt og mikið vesti í handavinnubálki. 48 Pósturinn. 54- -55 Heilabrot. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknari: Eggert Einarsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölublöfl árs- fjórflungslega eöt 1.7701 kr. fyrir 26 blöfl hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiflist mánaflarlega. Um málefni neytenda er fjallafl í samráði vifl Neytendasamtökin. Forsíðan: Eins og venjan hefur verið undanfarin ár er þetta blað helgað völvuspá Vikunnar 1984. Stúlkan á forsíðunni er að vísu blásaklaus af að hafa komið þar nærri en engu að síður höfum við valið hana sem tákn fyrir gengnar völvur og ókomn- ar, sem við teljum allar hina glæstustu kvenkosti. Ljósm. RagnarTh. Bryndís á Akranesi sendir verð- launaskammtinn okkar þessa vikuna og vinnur sér þar með inn mánaðaráskrift að Vikunni. Við þökkum fyrir og hér eru skrýtlurnar: „Ég er fyrstur til aö hlæja að mistökum mínurn.” „Þá hlýtur þú sannarlega að lifa skemmtilegu lífi.” um, og sagði: „Ýttu ekki svona á mig.” „Afsakið, en getið þér gefið land- flótta manni einhver föt að ganga í?” spurði betlarinn. „Því miður, en kona mín er ekki heima.” „Gerir ekkert til, ég vil alveg eins ganga í karlmannsfötum.” Eitt sinn var hringt heim til Haralds Á. Sigurðssonar. Hann tók upp tóliö og sagði símanúmer- ið sitt. Sá sem hringdi hafði fengið skakkt númer en ætlaði aö nota tækifærið og vera fyndinn og sagöi því: H,Þetta er náttúrlega á Kleppi? „Já,” svaraöi Haraldur, „ætlarðu aö láta vita að þú komir ekki heim aðboröa?” Þegar dýrin voru að ganga út úr 'örkinni hans Nóa sneri fíllinn sér að flugunni, sem kom á eftir hon- „Bráðsnjöll uppfinning sem þeir hafa fundið upp í Ameríku.” „Hvaðer það?” „Þetta með barnafæðið.” „Nú?” „Já, sjáðu tU, nú gefa þeir korna- börnum bara þurrmjólk, þá losna þeir við bleyjurnar.” „Hvernig þá?” „Þeir ryksuga bara klobbana á litlu greyjunum.” „Ég er fæddur á Raufarhöfn en ég gekk í skóla í Reykjavík. ” „Ansi er þetta löng leið í skóla.” Sagan hermir að Victoria Principal eigi nú barn í vændum með fylgisveini sínum undanfarna mánuði, lýtalækninum Harry Glassman. Victoria er 36 ára gömul og verður þetta hennar fyrsta barn. Hún brást innilega glöð við fréttunum um þungun sína, en ský mun þó brátt hafa dregið fyrir sólu. Þannig liggur í málinu að barns- faðirinn er giftur allt annarri konu er Victoriu. í stað þess að skilja hið snarasta við eiginkonu sína við fréttirnar um væntan- legan erfingja, svo sem Victoria hafði vænst, fékk Harry vonda samvisku og hyggst hvergi fara frá konu sinni og þremur börnum þeirra. Þær ganga því ekki átakalaust fyrir sig, bam- eigniraar hjá Victoriu, hvort heldur er á skjánum eða í raunveruleikanum. loVikan l. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.