Vikan


Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 59

Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 59
dó ekki ráðalaus. Hún var bæði sterk og stór og nú tók hún heyvagn, lagði yfir skurðinn og flýtti sér svo á eftir Bullukollu og stelpunni. Enn var langt heim og stelpan var að hugsa um hvort nokkuð mundi þýða að taka hár úr halanum á Bullukollu og leggja það á jörðina, en hún ákvað að reyna ekki. I fyrsta lagi var Bullukolla svo mikil bullukolla að hún gæti aldrei sagt heila töfraþulu rétt þó hún kynni hana, í öðru lagi yrði pabbi hennar öskureið- ur ef allt í einu væri komið f jall eða vatn eða eldur á túnið hans og í þriðja lagi var enginn tími til að gera neinar svona kúnstir. En nú voru þær næstum alveg komnar heim og stelpan vissi að ef henni tækist að fá mömmu sína og pabba út á hlaðið þyrði skessan ekki lengra, því enginn þorði í mömmu hennar og pabba þegar þau voru reið. „Elsku góða Bullukolla, baulaðu nú hátt og hrikalega og ekkert rugl!” sagði stelpan í örvæntingu. „VOFF, VOFF, VOFF!” sagði Bullukolla, „VOFF, VOFF, VOFF! ” Við það sprakk skessan úr hlátri. Fjölskyldan var í marga daga að hreinsa skessuleifamar af túninu, því þegar sólin kom upp varð draslið sem kom þegar skessan sprakk allt að steinum. Fjölskyldan safnaði steinun- um saman í vörðu við brúna á Stóra- skurði og síðan verður sú varða alltaf kölluð skessuvarða. En fjölskyldan sagði aldrei neinum þessa sögu því hún vissi að enginn myndi trúa henni. Það trúðu henni ekki einu sinni allir í fjölskyldunni. Og ef ekki hefði verið fullt af grjóti á heimatúninu um morg- uninn hefði enginn í fjölskyldunni nokkum tíma trúað því að skessan hefði elt þær Bullukollu og stelpuna á bænum. LAUSIVÁ „FI/VNDU 6 VILLUR Gufan h'fgar hárið, það veit óg. £n að hún geri loðfeldinn Ijóslifandi. . .1 KROSS OfrTfl Þrenn varðlaun verða veitt fyrir lausn i krossgát- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reltunum sem eru með tölustöfunum, i sár- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrir bém 04 ungllnga Lausn á myndagátunni birtist i næsta blaði. X. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.