Vikan


Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 8

Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 8
Framundan nefinu á greinarhöfundi (og flestra mynda) glittir í Clovelly þorpið. Á ströndinni grillir í hafnargarðinn. Úti fyrir hafnargarðinum lá einn bátur, mjög vel búinn lífbátur sem þjónar norðurströnd Devon sýslunnar sem er vestast í Englandi. íslensk fjallgöngufól hafa ekki mikið fyrir bröttugötum litla þorpsins Clovelly. En samt hvarflaði svo sem að manni, yfir þykka Devonrjómanum, með sultu og skonsum, að íbúar þorpsins hlytu að hafa vel þroskuð læri. Stelpan sem bar rjómann á borð var að minnsta kosti blómleg og kát — stökk um eins og hind. Clovelly-þorpið veit á móti norð- austri og er því alltaf í skjóli fyrir hinni vondu vestanátt sem stundum puðrar stormum yfir Devon-sýsl- una. Sjómenn hafa alltaf fundið sér gott skjól í Clovelly-víkinni, öldum saman. Þessi veðursæld í þorpinu og nánasta umhverfi hefur gert að verkum að þarna vaxa og dafna ótal jurta- og viðartegundir — þetta er sannkallaður skrúðgarður. Sjálfsagt hefur þetta smáþorp verið við lýði löngu áður en nokkrum manni datt í hug að stefna Fiskimennirnir dytta að netum og bátum á fjörunni. Áður var Clovelly mikill síld veióibær en á síðustu áratugum hefur dregið úr fiskveiðum. skipi sínu á íslandsmið. Minjar um rómverska byggð hafa fundist skammt frá Clovelly og segja sumir að nafnið sé af rómverskum rótum: Clausa Vallis, sem má útleggja frjálslega að þar sé skrúðgarður umluktur hömrum. Clovelly hefur öldum saman verið í einkaeign og þakka þorpsbúar gamalhúsa-menninguna konu nokk- urri, Christine Hamlyn, að húsin hafa varðveist svo vel sem raun er á. Hún lét endurbyggja flest húsin á síðustu öld og þessari (1884-1936). Þeir sem láta sér detta í hug að heimsækja Clovelly ættu að reikna með heOum degi í það minnsta (það er eitt hótel í bænum), bæði vegna þess að þar er margt að sjá og skoða og líka vegna þess að rétt er fyrir suma að fara sér hægt. BOa verða nefnilega allir að skOja eftir uppi á efstu brún. Horft frá hafnargarðiniim á háfjöru - eina vatnið var í poliinum. Sumir bátanna eru í hvarfi við brúnina á steingarðinum. Clovelly-þorpið er lagt steinhnullungum að mestu leyti, auk þess sem hnullungarnir eru nntaðir í vmis mannvirki. 8 Vikan 1. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.