Vikan


Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 18

Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 18
M. moucmw „„ UACARDICORPí . SANJUAN, RR 4 k sopaaof Æ TO BACAKDI*l tttVÍSlON Of BACAti&fM Rewt Chaney skjögraöi inn í Loudon Falls einn drungalegan dag þegar hvítfextar öldurnar risu í höfninni, haglið dundi yfir og flestir bæjarbúar höföu leitað skjóls innan dyra og búiö sig undir fyrsta norðaustanáhlaup vetrar- ins. Þess í stað kom Rewt. Blautur ruslahaugur í mannsmynd. Hárið hékk í gráleitum flókatægjum. Andardrátturinn einkennilega stækur. Það hafði birt til og himinninn var baðaður skærum bláma og hélst þannig í heilan mánuð. Þennan örlagaríka dag fór fólk- ið að taka eftir sérkennilegri lykt sem lá í loftinu. Lyktin var af Rewt. Það var óttalegt að finna óþefinn af honum. Sápa og vatn virtust svarnir óvinir hans. Ein- hverjir sögðu að hann heföi heitið því að koma aldrei nokkurn tíma nálægt því arna. En gamli maðurinn stóð ekki bara kyrr og gaf frá sér ólyktina. Bæjarbúar hefðu getað afborið það. Nei, hann gerði verra en svo. Hann söng. Það má orða það þannig að hann hafi sungið til að hafa ofan af fyrir sér. Sérgrein hans var morðkvæði, kvæðabálkar um morö og sagnir af blóðugum dauð- dögum, hörmulegum verksmiðju- slysum, litlum stúlkum sem höföu frosið í hel, fornlegum kviðristum, sjálfsmorðssamsærum, hvernig menn höföu troðist undir nautgrip- um og frægum járnbrautarslys- um. Stöku sinnum laumaði hann lagi um falskar ástir og örlagarík- ar afleiðingar: Af lyktinni hann skjótt þá ráða kunni/að Janet Bailey var á hvolfi niðrí brunni. Hann söng um allan bæ. Röddin var eins og klór í skelfdum krák- um. Um hádegisbilið birtist karlinn á tröppum Noröurlandsbankans. Þá var hann til að mynda að syngja sorgarsöguna af hinni ungu Pearl Bryan og kærastanum hennar, skógarhöggsmanninum Joey Dale. „Komið og hlustið á harmsöguna, þið ungir og gamlir. Hún fær blóðiö til aö frjósa í æðum ykkar.” Athygli viðskiptavina bankans var vakin á ótryggð Pearl en þeir létu þaö ekki eins á sig fá og að heyra hvernig Joey rak tein í gegnum hana og hjó því næst af henni höfuöið meö Hudson 18 Vlkan l.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.