Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 13
Vikunnar
Fi
VERS
VEGIMA
RAMLEIÐA
ÍSLENSKAR
SKIPASMÍÐA
STÖÐVAR
EKKI
ELDFLAUGAR?
Höfuðvandamál þjóðarinnar er seinlæti, segir dr.
Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Iðntæknistofn-
unar íslands
Texti: Hrafnhildur.
Myndir: Ragnar Th.
Dr. Ingjaldur HannibalnpH rstjóri Iðntæknistofnunar íslands, er
, þekktur fyrir að hafa ákveðnar I koðanir á ýmsu því er varðar íslenskt
þjóðfálag, atvinnuvegi og mennl igu.
Hann er fæddur í Reykjavíkl Ist upp á Melunum, lauk B. S. prófi í
eðlisfræði og stærðfræði úr Háa cóla íslands og doktorsprófi í iðnaðar
verkfræði frá Bandaríkjunum I ið 1978. Hann starfaði sem deiidar
stjóri tæknideildar Félags íslei »kra iðnrekenda frá 1978 og kenndi
samhliða við Háskóla íslamfl fyrst í verkfræðideild og síðan við
viðskiptadeild. Tók við embætti hjá Iðntæknistofnun 1. febrúar síðast
liðinn.
Ingjaldur fer ekki troðnar jM r í tillögum sínum, íslenskum atvinnu
vegum tiÍHamla: Skipasmið^ iðvar gætu nýst fyrir eldflaugasmíði
og frystjhúrstfnrekin ert|H i tapi ætti að leggja niður og byggja
upp rafeindaiðnao í staðiun úí|||á landsbyggðinni. - Ingjaldur var einn
af stofnendum íslensku | hljólftsveitarinnar og þar hefur hann enn-
fremur ákveðnar skoðanirH|wnig á málum skuli haldið.
En er þá íslenskur iðnaðj^g||ljarþröm?
„Ég er ekki í nokkrum vafa um
að ástandið hefur breyst mjög til
batnaöar. I stuttu máli má segja
að íslenskur iönaöur eigi viö þrjú
aðalvandamál að stríða. Það
fyrsta er að framleiðnin er oft á
tíöum ekki nægjanleg. Vandamál
númer tvö er að fyrirtækin höfðu
ekki sinnt vöruþróun nógu vel og í
þriðja lagi hefur markaðsstarf-
semi oft verið mjög áfátt.
I. tbl. Vikan 13