Vikan


Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 13

Vikan - 05.01.1984, Blaðsíða 13
Vikunnar Fi VERS VEGIMA RAMLEIÐA ÍSLENSKAR SKIPASMÍÐA STÖÐVAR EKKI ELDFLAUGAR? Höfuðvandamál þjóðarinnar er seinlæti, segir dr. Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Iðntæknistofn- unar íslands Texti: Hrafnhildur. Myndir: Ragnar Th. Dr. Ingjaldur HannibalnpH rstjóri Iðntæknistofnunar íslands, er , þekktur fyrir að hafa ákveðnar I koðanir á ýmsu því er varðar íslenskt þjóðfálag, atvinnuvegi og mennl igu. Hann er fæddur í Reykjavíkl Ist upp á Melunum, lauk B. S. prófi í eðlisfræði og stærðfræði úr Háa cóla íslands og doktorsprófi í iðnaðar verkfræði frá Bandaríkjunum I ið 1978. Hann starfaði sem deiidar stjóri tæknideildar Félags íslei »kra iðnrekenda frá 1978 og kenndi samhliða við Háskóla íslamfl fyrst í verkfræðideild og síðan við viðskiptadeild. Tók við embætti hjá Iðntæknistofnun 1. febrúar síðast liðinn. Ingjaldur fer ekki troðnar jM r í tillögum sínum, íslenskum atvinnu vegum tiÍHamla: Skipasmið^ iðvar gætu nýst fyrir eldflaugasmíði og frystjhúrstfnrekin ert|H i tapi ætti að leggja niður og byggja upp rafeindaiðnao í staðiun úí|||á landsbyggðinni. - Ingjaldur var einn af stofnendum íslensku | hljólftsveitarinnar og þar hefur hann enn- fremur ákveðnar skoðanirH|wnig á málum skuli haldið. En er þá íslenskur iðnaðj^g||ljarþröm? „Ég er ekki í nokkrum vafa um að ástandið hefur breyst mjög til batnaöar. I stuttu máli má segja að íslenskur iönaöur eigi viö þrjú aðalvandamál að stríða. Það fyrsta er að framleiðnin er oft á tíöum ekki nægjanleg. Vandamál númer tvö er að fyrirtækin höfðu ekki sinnt vöruþróun nógu vel og í þriðja lagi hefur markaðsstarf- semi oft verið mjög áfátt. I. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.