Vikan


Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 4

Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 4
Texti: Sigurður Hreiöar Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson Þaö var stjörnuregn í orðsins fyllstu tnerkingu á Broadway á lokakvöldi Holl>\voodkeppninnar. Þegar úrslitin voru tilkynnt og nafn sigurvegarans var lesið upp var hleypt af „fallbyssn” sem hlaðin var með glimmer og inarg- lituin pappírsbútum. Þetta stjörnuregn skall á keppendunum og ekki síst Stjörnu Hollywood, eins og sjá má á meðfylgjandi inynduin — hún er jafnvel með gliinmer á tönnunuin! Kannski hefur einhver dóm- nefndátt jafnbágt — varlanokkur bágara — en dómnefndin sem varð að skera úr um það hverjar fengju titlana tvo í Hollywood- keppninni, sem haldin var með glæsibrag í Broadway síðastliðið föstudagskvöld — 1. júní. Eins og lesendum Vikunnar er kunnugt voru stúlkurnar sex mjög jafnar að glæsileika og ekki voru þær síður jafnar að vinsældum. En dómnefnd er til þess að kveða upp úrskurð, og þaö gerði hún. Sólarstjarna Urvals var valin Arnbjörg Finnbogadóttir, en Stjarna Hollywood og þar með Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1984 varð Anna Margrét Jónsdóttir. 4 ViRan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.