Vikan


Vikan - 07.06.1984, Side 4

Vikan - 07.06.1984, Side 4
Texti: Sigurður Hreiöar Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson Þaö var stjörnuregn í orðsins fyllstu tnerkingu á Broadway á lokakvöldi Holl>\voodkeppninnar. Þegar úrslitin voru tilkynnt og nafn sigurvegarans var lesið upp var hleypt af „fallbyssn” sem hlaðin var með glimmer og inarg- lituin pappírsbútum. Þetta stjörnuregn skall á keppendunum og ekki síst Stjörnu Hollywood, eins og sjá má á meðfylgjandi inynduin — hún er jafnvel með gliinmer á tönnunuin! Kannski hefur einhver dóm- nefndátt jafnbágt — varlanokkur bágara — en dómnefndin sem varð að skera úr um það hverjar fengju titlana tvo í Hollywood- keppninni, sem haldin var með glæsibrag í Broadway síðastliðið föstudagskvöld — 1. júní. Eins og lesendum Vikunnar er kunnugt voru stúlkurnar sex mjög jafnar að glæsileika og ekki voru þær síður jafnar að vinsældum. En dómnefnd er til þess að kveða upp úrskurð, og þaö gerði hún. Sólarstjarna Urvals var valin Arnbjörg Finnbogadóttir, en Stjarna Hollywood og þar með Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1984 varð Anna Margrét Jónsdóttir. 4 ViRan 23. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.