Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 20
Smásaga
„Viö eigum peninga. Viö eigum
nóg af peningum. Viö gætum
borgað tíu prestum tíu sinnum
meira ef því væri aö skipta. ’ ’
„Þér ættuö ef til vill aö segja
honum sannleikann,” sagði
Meredith.
„Já, sannleikann,” sagöi
Anthea. „Ég ætla að segja yöur
sannleikann, séra James.” Hún
Peary. Viö erum sömu trúar. Mig
langar til aö hjálpa þessum söfn-
uöi og vaxa meö honum. Því má
segja aö húöliturinn risti ekki
djúpt...”
I sama bili kom Sara Cardwell
inn og hélt á bakka meö pipar-
kökum. „Te, prestur minn?”
Hanii kinkaði kolli. „Já, þakka
þér fyrir.”
Handa yfiriagning
þagnaði en hélt síðan áfram. „Ég
hef ekkert á móti yöur sjálfum.
Þér virðist vera reglulega
viðfelldinn ungur maður. En húö-
liturinn — ég verö að tala hreint út
— hann er svartur. Það er auð-
vitaö ekki yður aö kenna.”
Séra James virtist alls ekki
veröa hverft við. Þvert á móti var
eins og honum heföi létt. „Ah
þaö,” sagöi hann. „Húðliturinn! ”
„Þér hrelltuð víst einhverja af
eldri meðlimum safnaðarins á
sunnudaginn. Þér verðiö aö skilja
aö margt af þessu fólki fer sjaldan
út. Þaö sér ekki mikið. Það er þaö
sem kalla mætti dálítið viö-
kvæmt.”
„Síðasta svarta manneskjan
sem kom hingaö,” sagði
Meredith, „var staöin að því aö
stela sorpi frá fólki.”
Séra James brosti nærri þvi
innilega til Antheu. „Ég hef
aldrei logiö að yöur, ungfrú
Peary. Ég hefði sagt yöur frá
litarhætti mínum ef þér hefðuð
bara spurt...”
„Maður ætti ekki að þurfa aö
spyrja...”
„Hlustið á, ég er prestur. Ég
trúi á biblíuna, á orö biblíunnar
sem segir: Vér erum öll systkin
frammi fyrir Drottni. Það þýöir
að ég stend með yður, ungfrú
"\5 Skop
Mannætan sagði viö systur sína:
Eg er búin aö fá mig fullsadda af
þér!!!!!!!
Allt í einu kvað viö rödd flug-
stjórans:
— Ferö okkar mun seinka
örlítið vegna þess aö hreyfill
númer 2 hefur stöövast.
Hálftíma seinna var aftur kallað
í hátalarann: — Nú hefur hreyfill
„Te, frú Neddick?”
„Já takk, Sara.”
Konan tók tepokana ofan af
snúrunni þar sem þeir höföu verið
hengdir til þerris meö þvotta-
klemmum. Hún setti einn í hvern
bolla og hellti heitu vatni yfir.
„Það er svo mikil sóun aö
fleygja tepokum,” útskýröi
Anthea.
„Þeir þorna og þá má nota þá
aftur og aftur. Og nú skulum viö
biöja: Við þökkum þér, ó Drottinn,
fyrir brauöiö sem þú hefur gefiö
oss...”
Þá heyrðist mikið brambolt
fyrir neöan þau. Húsið virtist
skjálfa á grunninum. „Veriö ekki
hrædd,” sagði Anthea. „Þetta
gerist nokkrum sinnum í mánuöi.
Þetta er bara misgengi í grunn-
inum.”
En þaö var ekki bara þaö.
Örfáum augnablikum síðar kom
Sara æðandi inn í herbergiö og
hvíslaði einhverju í eyra Antheu.
Gamla konan kinkaöi kolli. Hún
lauk viöbænina:
„. . . í Jesú nafni, amen.” Því
næst stóö hún upp og tilkynnti:
„Kamarinn var aö leggjast
saman?”
„Leggjast saman?”
„Hvaö sögðuð þér, séra
James?”
númer 4 einnig stöðvast. Þannig
að okkur kemur til með að seinka
um annan hálftíma, kæru far-
þegar, en það er allt í lagi með
hina tvo sem eftir eru, sagði flug-
stjórinn.
Eftir örskamma stund gall í
flugstjóranum einu sinni enn:
Kæru farþegar, nú hafa hreyflar
númer 1 og 3 einnig stöðvast.
Frú Helgason, virðuleg frú, sat
við hliðina á eiginmanni sínum.
„Ég veit ekki hvort ég heyrði
alveg rétt...”
„Ö, ég sagöi bara að kamarinn
heföi hruniö. Húsiö er svo gamalt,
allt er oröið mjög svo brothætt. ”
„En hafið þiö ekki baðherbergi
hérinniíhúsinu?”
„Faðir minn var af gamla skól-
anum, séra James. Hann lét
aldrei leggja nýtísku pípulagnir.”
Varfærnislegt yfirlætisbros
færðist yfir andlit mannsins.
„Faðir minn var af gamla skólan-
um líka,” sagöi hann, „af því aö
hann varð, ekki af því að hann
vildi þaö. Við höfðum ekki efni á
vissum þægindum en viö vorum
guðhrætt fólk. Pabbi var vanur aö
sitja á gamla kamrinum okkar
meö gríöarstóra biblíu í kjöltu sér
og dyrnar opnar svo ljósiö gæti
fallið á ritninguna meöan hann
rannsakaðihana.”
„Hann rifnaði alveg frá húshlið-
inni,” greip Sara Cardwell fram í.
„Næst,” sagöi Anthea, „verður
þaö þakið yfir höfðinu á okkur. Og
þá þarf ég aö borga einhverjum
offjár fyrir að koma hingaö og
gera við þaö.”
Þau gengu öll út í halarófu til að
athuga skemmdirnar. Sara hjálp-
aði Antheu. Hún kom og goggaði í
fallin boröin eins og fugl með
stafnum sínum, borö sem einu
sinni höfðu myndaö vegg vel-
sæmisins milli hennar og annarra
hluta Agamenticus. Núna var tvö-
föld setan og stafli af dagblööum
það eina sem eftir var.
„Þetta timbur hlýtur að vera
oröiö fimm hundruð ára gamalt.
Þegar hús sígur saxar þaö svona
viö niður.”
„Jæja,” sagöi Anthea. „Ég vildi
síður sitja hér fyrir starandi
augum fólks. Eru trésmíðar
meöal yðar sterku hliöa, séra
James?”
„Byggöi mína eigin kirkju fyrir
þremur árum í Rum Hollow á Ný-
fundnalandi. Byggöi hana bara úr
góöu timbri og í svita míns and-
— Helgi, þurfum við þá aö
hírast hér í alla nótt?
Konan fór til prestsins og vildi
játa aö hún hefði syndgaö, þaö er
að segja að hún væri svo montin af
því hve falleg hún væri:
— Þaö, aö þú heldur að þú sért
falleg, svaraði prestur, er engin
synd, heldur misskilningur!
lits. Ætli ég gæti ekki endurreist
kamarinn á nokkrum klukku-
tímum. En síðan þyrfti ég aö fara
aftur. Ég þarf aö undirbúa ræðu.
Er ekki svo, ungfrú Peary?”
„Ég efast ekki um þaö, séra
James.”
Prestinum var leyft að nota
skemmuna. Innan úr húsinu
heyrðu konurnar hann saga. Þær
heyrðu aö hann söng „Áfram
kristsmenn krossmenn” eins hátt
og hann gat. Hann söng sama
sálminn aftur og aftur. Þegar
Sara Cardwell kom aftur eftir að
hafa fært honum tebolla sagði
hún: „En hvaö hann er meö stórar
hendur. Ég meina, af presti aö
vera.”
Augu Antheu ljómuöu. Hún leit
á Meredith. „Ég er viss um að
hann gæti gert viö kirkjuturninn
líka. Og hann þyrfti ekki að fá
borgað neitt aukalega f yrir það! ”
Enginn árangur hafði náðst
fyrir utan endurreisn kamarsins.
Meredith var öskureiö. Þegar hún
ók prestinum aftur að kirkjunni
fylgdi hún þröngri götunni annars
hugar og þaö var henni ekki eigin-
legt. Hún þorði ekki aö líta á
manninn sem sat flautandi í sæt-
inu við hliöina á henni. Hún var
hrædd um að hún missti stjórn á
skapi sínu og aö þaö yrði til þess
að presturinn léti hendur skipta,
þessar risastóru hendur.
Meredith hugsaöi með sér:
Anthea og séra James, þau eiga
hvort annað skilið. Þau eiga þaö
skiliö nú og aö eilífu aö ausa hvort
annað vatni úr sama skírnarfont-
inum. Hvaö hana sjálfa snerti var
sá fontur barmafullur af eitri.
Hún ætlaöi að fara annað með
trú sína. Hún ætlaði að athuga
fríkirkjusöfnuðinn. Hún haföi
alltaf kunnað vel viö séra Ashley
og konuna hans. Já, fríkirkju-
söfnuöinn. Þar voru haldin kvöld-
verðarboö tvisvar í mánuöi og frú
Ashley bjó til besta baunasalat
sem hægt var aö hugsa sér.
Tveir náungar áttu aö vera
klefafélagar í Sing-Sing fang-
elsinu.
— Eg á aö dúsa hér í tuttugu ár,
sagði annar.
— Og ég í fimmtán, sagði hinn.
— Vertu í rúminu nær dyrunum
úr því þú ferð á undan, sagði 20
ára vistmaöurinn.
20 Vikan 23. tbl.