Vikan


Vikan - 07.06.1984, Qupperneq 38

Vikan - 07.06.1984, Qupperneq 38
Það tekur - sögðu tískuframleióendurnir um myndirnar hans Bruce Weber. Fyrst þegar Bruce Weber sýndi tískuhönnuðunum mynd- ir þær sem hann haföi tekið spurðu þeir: „Hvar eru fötin? Þau skipta höfuðmáli en á myndunum þínum tekur eng- inn eftir þeim! Það gengur enginn karlmaöur með svuntu. Viö erum að selja föt, ekki landslag!” Tískuljósmyndir Bruce Weber eru nær því að vera heimildarmyndir en tísku- myndir. Hann eyöir yfirleitt löngum tíma í að finna rétta staðinn fyrir myndatökurnar, rannsaka háttu manna á viö- komandi stööum, ákveða eina línu í gegnum alla mynda- tökuna og velja módel. Iðulega notar hann íbúa þess staöar sem myndatakan fer fram á. Myndirnar hafa hafa yfir sér rómantískan, gamaldags blæ, og hann hefur þær oft í brúnum tónum. Bruce Weber tók sér frí frá tískuljósmyndum árið 1983, ferðaöist vítt og breitt um Bandaríkin og tók myndir af bandaríska íþróttafólkinu sem tekur þátt í ólympíuleikunum nú í ár. Hann tók myndir af 250 íþróttamönnum og notaði sér- stakt tjald sem bakgrunn fyrir allar myndirnar. Hann kastaði burt öllum fatnaði sem þessir í- þróttamenn eru vanir að nota, rammlega merktum Spido, Levis, MacDonald og notaði þess í stað búninga sem minntu á ólympíuleikana 1934. Hann notaði sömu stellingar og sjást á forngrískum styttum og allar myndirnar eru svart- hvítar. Þessar myndir eru ein- kennilega grípandi og íþrótta- mennirnir, heimsfrægir sem ó- þekktir, hafa sérkennilegt sigurblik í augum. „Því er haldið fram að það sé mjög erfitt að vinna með mér,” segir Bruce Weber. „Eg hef svo ákveðnar hugmyndir um fötin, fólkið og stelling- arnar. Mér þykir vænt um myndirnar mínar og ég er metnaðargjarn fyrir þeirra hönd. Það er mjög gaman að sjá myndirnar mínar á prenti, en mér hefur alltaf fundist meira varið í aö taka góöa mynd . . . og láta hana aldrei sjástáprenti!” 38 Vikan 23. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.