Vikan


Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 36

Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 36
Handavinna Þægileg peysa í Efni: 100 g af bláu bómullar- og hörgarni frá Natur Wolle. 300 g af hvítu bómullar- og hörgarni frá Natur Wolle. Prjónar: nr. 31/2 og 4 og ermahringprj. nr. 31/2 og 4. Prjónfesta: 10x101. = 5x5cm. Stærð: 38-40. Framstykkið: Bláa stykkið: Fitjið upp 50 1. með bláa garninu á prjón nr. 3 1/2. Prjónið 4 1/2 cm. Skiptið á prj. nr. 4 og prjónið beint upp 51 cm. Fellið allar 1. af. Passið að hafa kantana fallega því miðjusaumurinn er á réttunni. Til þess er best aðtaka 1.1. í sléttu umf. óprj. en prj. hana í brugðnu umf. Hvíta stykkið: Fitjið upp með hvíta garninu og prjónið alveg eins og bláa stykkiö þar til mælast 8 cm. Þá er byrjað á leggingum fyrir vasa: Prjónið 181. í sl. umf. með hvítu garni. Skiptið yfir í blátt garn og prj. 14 1. og síðan með hvítu garni 18 1. Prjónið á þann hátt 6 umf. í 7. umf. eru allar bláu 1. felldar af. í næstu umf. eru síðan fitjaðar aftur upp 18 1. meö bláu. Þá hefur vasaopið myndast. Prjónið síðan 6 umf. á sama hátt og áður. Að því loknu er prjónað með hvítu garni þar til mælist 51 cm. Bakstykkið: Fitjiö upp meö hvítu 1001. meö prj. nr. 31/2 og prjónið 41/2 cm. Skipt- ið á prj. nr. 4 og prjónið beint um 51 cm. Fellið allar 1. af. Ermar: Fitjiö upp 521. með hvítu á ermaprj. nr. 3 1/2 og prjónið 41/2 cm. Skiptið yfir á ermaprj. nr. 4 og prjónið beint upp. í 12. hverri umf. er aukið út um 21. Best er að gera það þannig að merkja meö spotta miöj- una á stykkinu (þá kemur úrtakan undir höndina því saumurinn er ofan á erminni). Aukið síöan um 1 1., prj. 1 1. og aukið um 1 1. á miðjunni. Þegar ermin mælist 42 cm eru allar 1. felldar af mjög laust. Hin ermin er prjónuð alveg eins. Frágangur: Saumið bláa og hvíta framstykkið saman á réttunni þannig að enda- lykkjurnar standi upp eins og kantur að framan. Saumiö á þennan hátt axlarsaumana og ermarnar saman. Saumið hliðarsaumana á röngunni og einnig ermarnar við bolinn. Frágangur á vösum: Fitjið upp með hvítu garni á prj. nr. 4 16 1. og prjónið slétt prj. 10 cm. Fellið allar 1. af og saumið stykkið á röngunni bak við vasaopið. 5i Gangið frá öllum endum. Þvottaleiöbeiningar: Þvoið peysuna í höndunum upp úr köldu vatni og leggið á handklæði eftir máli. Ekki er gott að pressa hana of mikið því þá fer lyftingin úr garninu. Halsmál |-14 cm._j \-22 cm.—| Hönnun: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Ljósmynd: RagnarTh. FRAMSTYKKI ERMI '42 F ramstykKi V/ASI ►-10 JS 14 1. t-18 lri 36 Vikan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.