Vikan


Vikan - 07.06.1984, Síða 36

Vikan - 07.06.1984, Síða 36
Handavinna Þægileg peysa í Efni: 100 g af bláu bómullar- og hörgarni frá Natur Wolle. 300 g af hvítu bómullar- og hörgarni frá Natur Wolle. Prjónar: nr. 31/2 og 4 og ermahringprj. nr. 31/2 og 4. Prjónfesta: 10x101. = 5x5cm. Stærð: 38-40. Framstykkið: Bláa stykkið: Fitjið upp 50 1. með bláa garninu á prjón nr. 3 1/2. Prjónið 4 1/2 cm. Skiptið á prj. nr. 4 og prjónið beint upp 51 cm. Fellið allar 1. af. Passið að hafa kantana fallega því miðjusaumurinn er á réttunni. Til þess er best aðtaka 1.1. í sléttu umf. óprj. en prj. hana í brugðnu umf. Hvíta stykkið: Fitjið upp með hvíta garninu og prjónið alveg eins og bláa stykkiö þar til mælast 8 cm. Þá er byrjað á leggingum fyrir vasa: Prjónið 181. í sl. umf. með hvítu garni. Skiptið yfir í blátt garn og prj. 14 1. og síðan með hvítu garni 18 1. Prjónið á þann hátt 6 umf. í 7. umf. eru allar bláu 1. felldar af. í næstu umf. eru síðan fitjaðar aftur upp 18 1. meö bláu. Þá hefur vasaopið myndast. Prjónið síðan 6 umf. á sama hátt og áður. Að því loknu er prjónað með hvítu garni þar til mælist 51 cm. Bakstykkið: Fitjiö upp meö hvítu 1001. meö prj. nr. 31/2 og prjónið 41/2 cm. Skipt- ið á prj. nr. 4 og prjónið beint um 51 cm. Fellið allar 1. af. Ermar: Fitjiö upp 521. með hvítu á ermaprj. nr. 3 1/2 og prjónið 41/2 cm. Skiptið yfir á ermaprj. nr. 4 og prjónið beint upp. í 12. hverri umf. er aukið út um 21. Best er að gera það þannig að merkja meö spotta miöj- una á stykkinu (þá kemur úrtakan undir höndina því saumurinn er ofan á erminni). Aukið síöan um 1 1., prj. 1 1. og aukið um 1 1. á miðjunni. Þegar ermin mælist 42 cm eru allar 1. felldar af mjög laust. Hin ermin er prjónuð alveg eins. Frágangur: Saumið bláa og hvíta framstykkið saman á réttunni þannig að enda- lykkjurnar standi upp eins og kantur að framan. Saumiö á þennan hátt axlarsaumana og ermarnar saman. Saumið hliðarsaumana á röngunni og einnig ermarnar við bolinn. Frágangur á vösum: Fitjið upp með hvítu garni á prj. nr. 4 16 1. og prjónið slétt prj. 10 cm. Fellið allar 1. af og saumið stykkið á röngunni bak við vasaopið. 5i Gangið frá öllum endum. Þvottaleiöbeiningar: Þvoið peysuna í höndunum upp úr köldu vatni og leggið á handklæði eftir máli. Ekki er gott að pressa hana of mikið því þá fer lyftingin úr garninu. Halsmál |-14 cm._j \-22 cm.—| Hönnun: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Ljósmynd: RagnarTh. FRAMSTYKKI ERMI '42 F ramstykKi V/ASI ►-10 JS 14 1. t-18 lri 36 Vikan 23. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.