Vikan


Vikan - 07.06.1984, Qupperneq 21

Vikan - 07.06.1984, Qupperneq 21
Stiklað ástóru... Ljósm.: Ragnar Th. um jamingar Járningar eru óhjákvæmilegur fylgifiskur hestamennsku. Vikan fékk þá Bjarna Sigurðsson og Ara Sigurðsson tamningamenn til að sýna í máli og myndum þegar þeir járnuðu hest í Kópavogi ný- verið. 3. Svona lítur hófur út þegar búið er að taka gömlu skeifuna undan. Takið eftir hvernig hófnum er haldið. 1. Fyrst er að hreinsa skít og grjót úr hófnum með hófsköfu. Slá upp hnykk- ingar. Spenna skeifuna frá hófnum eins og sýnt er á myndinni. 2. Þegar búið er að spenna skeifuna frá hófnum eru hóffjaðrirnar teknar úr skeifunni, eins margar og mögulegt er. 4. Áður en byrjað er að tálga hófinn: Skoðið fótinn að framan! Finnið miðlínu niður eftir fætinum og athugið hvort hófurinn er skakkur. Ef hestur er innskeifur er tálgað meira af innanfótar, ef hann er útskeifur, þá meira utanfótar. 5. Það sem næst þarf að athuga þegar hófur er tálgaður er: Halli framhófs, séð frá hlið, á að vera sem næst 45 gráðum og halii afturhófs sem næst 55 gráðum. Gæta verður þess vel að hælarnir á hófunum séu jafnháir. 6. Ef hófur er tálgaður til að rétta hann af verður að gera það smátt og smátt og ekki nema um 2—3 gráður við hverja járningu. Næst þarf að huga að líflínu hófsins. Örin bendir á hvíta línu sem kölluð er líflína. 23. tbl. Vikan 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.