Vikan


Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 23

Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 23
13. Hér er sýnd eldri aðferð við hnykkingu. Fyrst er stórum hamri haldið þétt undir hóf- fjöður. Slegið 2—3 sinnum á hana með minni hamrinum. Síðan er stærri hamrinum haldið þétt ofan á hóffjöðrunum eins og myndin sýnir og þær beygðar að hófnum með minni hamrin- um. 14. Sýnt hvernig þjöl er notuð til að snyrta hóf að skeifu. Talið er að hófar vaxi mismikið. Hæfi- legt er að járna á 6—8 vikna fresti. 15. Bent á hvar hóffjaðrirnar koma úr úr hófvegg. Hæfilegt þykir að hóf- fjöður komi út úr vegg um sentímetra frá skeifu. 16. Sýnt hvernig afturfótur er tekinn upp. Vinstra fæti rennt að fæti hestsins og honum ýtt aftur. Venjið hestinn við að fótunum á honum sé lyft. Sé um skemmd í hófi eða önnur vafaatriði að ræða, hafið samband við dýra- lækni. 17. Helstu verkfæri við járningar: 1. hófjárn, 2. naglbítur, 3. 18. Slitin skeifa og ný skeifa (til hægri). Skeifur sem eru hnykkingatöng, 4. naglbítur til að losa upp skeifu, 5. stór „pottaðar" á tá og hæl endast betur. hamar, 6. lítill hamar, 7. hófhnífur, 8. þjöl. 23. tbl. Víkan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.