Vikan


Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 33

Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 33
Umsjón: Borghildur Anna Scherrer Og þá er komið að enn einum fata- hönnuði hér á síðum Vikunnar — sá er að sjálfsögðu franskur því ennþá virðast Frakkar standa í fararbroddi á þessu sviði. Hann er að auki þekktur fyrir fínlega hönnun — kvenleikinn í fyrirrúmi — og kóngafólkið hefur mikið leitað til hans til fyllingar fata- skápanna. Hér er á ferðinni Jean- Louis Scherrer og fyrirtæki hans teygja anga sína víða um heim — París, Monte Carlo, Brussel, Madrid, Tókíó og Hong Kong svo eitthvað sé nefnt. Hann er fæddur í Lyon í Alsac (Elsass) árið 1935 og hóf störf sem hönnuður hjá Dior 1955. Þaðan lá leiðin til Yves Saint Laurent og síðan í eigið tískuhús árið 1962. Þá hafði hann einnig unnið í Japan um tíma og á námsárunum löngu áður starfaði hann líka við búningahönnun fyrir leikhús. Áhrif þessara ára má ennþá greina í fatnaði frá tískuhúsinu í París ásamt mjög sterkum persónulegum einkennum Scherrers. Sem áður sagði er hann þekktur fyrir fínlegan svip á klæðnaðinum sem hentar mjög fyrirfólki við hátíðlegri tækifæri. Því eru fastir viðskiptavinir fólk eins og Kennedyarnir, Soffía Lóren, Raquel Welch og franska forsetafrúin. Fyrri opnan birtir sýnishorn nokk- urra síðustu ára frá tískuhúsinu og á þeirri síðari er vortískan 1984. | JEAN LOUIS SCHEHRErJ 3X Vikan 23. tbl. 23. tbl. Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.