Vikan


Vikan - 07.06.1984, Page 23

Vikan - 07.06.1984, Page 23
13. Hér er sýnd eldri aðferð við hnykkingu. Fyrst er stórum hamri haldið þétt undir hóf- fjöður. Slegið 2—3 sinnum á hana með minni hamrinum. Síðan er stærri hamrinum haldið þétt ofan á hóffjöðrunum eins og myndin sýnir og þær beygðar að hófnum með minni hamrin- um. 14. Sýnt hvernig þjöl er notuð til að snyrta hóf að skeifu. Talið er að hófar vaxi mismikið. Hæfi- legt er að járna á 6—8 vikna fresti. 15. Bent á hvar hóffjaðrirnar koma úr úr hófvegg. Hæfilegt þykir að hóf- fjöður komi út úr vegg um sentímetra frá skeifu. 16. Sýnt hvernig afturfótur er tekinn upp. Vinstra fæti rennt að fæti hestsins og honum ýtt aftur. Venjið hestinn við að fótunum á honum sé lyft. Sé um skemmd í hófi eða önnur vafaatriði að ræða, hafið samband við dýra- lækni. 17. Helstu verkfæri við járningar: 1. hófjárn, 2. naglbítur, 3. 18. Slitin skeifa og ný skeifa (til hægri). Skeifur sem eru hnykkingatöng, 4. naglbítur til að losa upp skeifu, 5. stór „pottaðar" á tá og hæl endast betur. hamar, 6. lítill hamar, 7. hófhnífur, 8. þjöl. 23. tbl. Víkan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.