Vikan


Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 4

Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 4
11 Eldhús Vikunnar ... hreinlínumenn nota salt, pipar og grænt krydd, svo sem oregano. Hafið tiltæka töng, gaffal, pensil og jafnvel spaða. Gott er að breiða plast yfir þegar heitt er í veðri og skordýrin sveima. Sérstakt vinnuborð við hliðina á grillinu kemur sér vel. Þetta kjöt reyndist meyrt og gott þegar búið var að grilla það. Vinstra megin á bakkanum er gúllaskjöt, efri sneiðarnar voru fitusnyrtar. Hægra megin á bakkanum eru svo framhryggjarsneiðar, þær neðri er búið að berja. Svo er bara að sáldra salti og pipar yfir Grillbúnaðurinn Auövitaö viljum við hafa útlit grillbúnaðarins sem best en það er líka nauösynlegt að huga að fleiri atriðum. Æskilegt er að geta stillt steikingarhitann með einhverju móti, til dæmis með því að hækka eða lækka grindina sem kjötið er steiktá. Grillbúnaðurinn þarf að standa stöðugur og má ekki vera laus í sér. Sumar tegundir eru smíðaðar úr málmplötum og þess konar tæki skekkjast fyrr og ganga úr skorðum en grillbúnaður smíðaður úr potti. En þótt pott- grillin séu sterkbyggöari verður aö hafa í huga að þau eru mun þyngri. Prófanir á vegum vestur-þýska blaðsins Schöner Wohnen hafa leitt í ljós að leiðbeiningum um samsetningu grillbúnaðar er yfirleitt ábótavant. Það reynir því á hugkvæmnina við samsetningu grillbúnaðarins. Undirbúningur Grillveislan þarf viturlegan undirbúning. Kannið hvort allt er fyrir hendi: Nóg af viðarkolum — það er ergilegt að uppgötva á laugardagskvöldi að kolin nægja ekki og búið að loka alls staöar. Ekki má gleyma uppkveikjulegi eða -molum. Sitt sýnist hverjum um grillbúnaðinn. Viðarkolin hafa löngum notið vinsælda og segja 4 Vikan 27. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.