Vikan


Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 28

Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 28
 Rolls-Royce Silver Ghost árgerð 1921. Sex strokka vél. Sprengirými 7428 rúmsentímetrar. Glæsileg blæja. Einn af fyrstu bílunum sem fyrirtækið setti á markað. Gufuknúin rennireið frá Jaquot, árgerð 1878. Keðjudrif. Heimsókn í eitt stærsta bflasafn heims Texti: Lilja Skaftadóttir í Mulhouse, litlum bæ í Austur- Frakklandi, við landamæri Sviss og Þýskalands, er eitt stærsta bíla- safn í heimi, með 17.000 fermetra sýningarsal og 500 ökutækjum af 94 mismunandi tegundum. Þar af eru 123 bílar af Bugatti gerð og er það einsdæmi í heiminum að svo margir bílar af þeirri gerð séu á einum stað. Elsti bíllinn er frá árinu 1878 og er hann af geröinni Jacquot, þeir nýlegustu eru Ferrari 312 B frá árinu 1972 og Porche 908/32 árgerð 1968, og er hann einnig sá hraðskreiðasti, fer allt upp í 330 km/klst. Dýrustu bílarnir á safninu eru Bugatti 41 Royale „Coupe Napoleon” 1930 og Bugatti 41 Royale Limousine Park Ward, og eru þeir sömuleiðis þeir lengstu. Saga safnsins er svolítið sér- stök en hún hófst á því aö tveir bræður, Hans og Fritz Schlumpf, keyptu bíla fyrir alla sína pen- inga. Þeir áttu 'vefnaðarverk- smiðju og sagt er að þeir hafi sog- ið blóðið úr starfsmönnum sínum (franskt máltæki) — þeir voru víst mjög haröir vinnuveitendur. En 28 Vikan 27. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.