Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 59
„Þetta hlýtur aö vera leikfanga-
land,” sagði Þumalingur. „En hvaö
hér er fallegt. Hér er áreiðanlega
gott aö vera kóngur.” Rétt í þessu
kom leikfangadreki með langan sporð
fljúgandi til þeirra.
„Grípið í sporðinn minn,” hrópaði
hann, „þá komist þið niður.” Niðri
gengu hermenn við trumbuslátt til
hallarinnar og í broddi fylkingar fór
skrautlegur hershöfðingi á hvítum
hesti með svarta bletti. Brúðurnar
stönsuðu og veifuðu með vasaklút-
unum — þær voru svo glaðar yfir því
að vera að fá nýjan konung. Helgi og
Þumalingur sátu á baki drekans og
allar brúðurnar í leikfangalandi
hrópuðu: „Húrra fyrir kónginum
okkar. Þumalingur fyrsti lengi lifi! ”
Þær hrópuðu svo hátt að það glumdi
í eyrunum og á svipstundu lokaði
Helgi augunum. Þegar hann opnaði
þau aftur sat hann á gólfinu fyrir
framan höllina sem hann hafði
byggt handa Þumalingi. Glugginn
var opinn og það suðaði í flugvél
fyrir utan.
„Þetta er líklega negrabrúðan
sem hefur flogið með mig heim
aftur,” hugsaði Helgi og horfði út
um gluggann. En svo kom mamma
hans heim.
„Það er gott að þú skulir leika þér
með leikföngin þín,” sagði hún. „Á
morgun byrjar nefnilega skólinn og
þá hefur þú ekki eins mikinn tíma til
þess.”
LAUSNÁ
„FINNDU 6 VILLUR
Ég hef allavega ékki þyngst
í megrunarkúrnum!
e5í >
CkEjM-
prfiwim'
M'ÁlmuR.
2eÍ
p-
SruROAR
BoRQiP
'kom
2WS
V
t/AF
+
HEl A
PÐ/VSKOf
—V~
8 EIN
2EINS
1-3IÐ
V
KVEMAFN
1-
HQRFVLt
-V-
Etrtci
Þitt
CrélWfUR
BORCt
BKKl
H/BQT k
W TELTA
v-
~v~
SKR A V
—V—
VEiDiTÆKl
+ «LUr/R ^
fsco(io)Mr
ElTIAR
TURN Vie
STO,
+ PIPA
+Bámi
>
2
-v-
■v-
ELQ-
sne-oi >/
+«eeY
F<K(
s
-v-
-v-
KTI
‘&S-
Stjopn
11/oPNMi>
LIÐ + f
PREIFA
FR/Cl
>
>
I-
pe >
►
o
KROSS
OflTfi
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát-
unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr
blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast
úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sér-
stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og
135. Góða skemmtun.
fyrir böm 09 ungllngq
Lausn á myndagátunni birtist i næsta blaði.
Lausn á myndagátu i siðasta blaði.
Bankaræningi
27. tbl. Vlkan 59