Vikan


Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 37
Efni: Rondo Sofie, 3 hnotur af svörtum lit og 3 hnotur af rauðum lit. Prjónar: nr. 3 og nr. 5. Stærð: 38. BOLUR: Bolurinn er prjónaður í 6 stykkj- um. Fitjið upp 281. með svörtum lit og prj. nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl. 1 br., 7 cm. Skiptið þá yfir á prj. nr. 5 og í rauða litinn og prjónið 25 cm. Skiptið síðan aftur í svart og prjónið 25 cm. Felliö allar lykkjur af. Prjón- ið 3 stykki á þennan hátt. Prjónið hin 3 stykkin alveg eins, nema þá er byrjað á rauðu, síðan skipt í svart og svo aftur í rautt. ERMAR: Fitjið upp 301. á prj. nr. 3 og prj. með rauðu garni og prjónið stroff, 1 sl. 1 br., 7 cm. Skiptið þá yfir í svart og prjónið 25 cm. Skiptið þá yfir í rautt og prjónið 25 cm. Ath. að auka út um 2 1. í 3. hv. umf. undir hend- inni. Fallegt er að láta 1 1. vera á milli þessara 2 sem aukið er í. Hin ermin er prjónuð alveg eins, nema þá er byrjað á svörtu, skipt yfir í rautt og síðan aftur yfir í svart. Frágangur: Framstykkin 3 eru saumuð sam- an og síðan bakstykkin 3. Saumið axlarsauma saman og hliöarsauma og að lokum ermarnar við bolinn. Hálsmál: Takiö upp 601. í hálsmáli. Prjón- iö með prj. nr. 5 301. að framan með svörtu garni og 30 1. að aftan með rauðu, þannig að litirnir stangist á. i—42 cm.—| Hönnun: Elín Óladóttir Ljósmynd: Ragnar Th. Snyrting: Hrefna O'Connor niii ii 111 iiuf n' I— -j B c rn 1 27. tbl. VIKan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.