Vikan


Vikan - 05.07.1984, Page 37

Vikan - 05.07.1984, Page 37
Efni: Rondo Sofie, 3 hnotur af svörtum lit og 3 hnotur af rauðum lit. Prjónar: nr. 3 og nr. 5. Stærð: 38. BOLUR: Bolurinn er prjónaður í 6 stykkj- um. Fitjið upp 281. með svörtum lit og prj. nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl. 1 br., 7 cm. Skiptið þá yfir á prj. nr. 5 og í rauða litinn og prjónið 25 cm. Skiptið síðan aftur í svart og prjónið 25 cm. Felliö allar lykkjur af. Prjón- ið 3 stykki á þennan hátt. Prjónið hin 3 stykkin alveg eins, nema þá er byrjað á rauðu, síðan skipt í svart og svo aftur í rautt. ERMAR: Fitjið upp 301. á prj. nr. 3 og prj. með rauðu garni og prjónið stroff, 1 sl. 1 br., 7 cm. Skiptið þá yfir í svart og prjónið 25 cm. Skiptið þá yfir í rautt og prjónið 25 cm. Ath. að auka út um 2 1. í 3. hv. umf. undir hend- inni. Fallegt er að láta 1 1. vera á milli þessara 2 sem aukið er í. Hin ermin er prjónuð alveg eins, nema þá er byrjað á svörtu, skipt yfir í rautt og síðan aftur yfir í svart. Frágangur: Framstykkin 3 eru saumuð sam- an og síðan bakstykkin 3. Saumið axlarsauma saman og hliöarsauma og að lokum ermarnar við bolinn. Hálsmál: Takiö upp 601. í hálsmáli. Prjón- iö með prj. nr. 5 301. að framan með svörtu garni og 30 1. að aftan með rauðu, þannig að litirnir stangist á. i—42 cm.—| Hönnun: Elín Óladóttir Ljósmynd: Ragnar Th. Snyrting: Hrefna O'Connor niii ii 111 iiuf n' I— -j B c rn 1 27. tbl. VIKan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.