Vikan


Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 24

Vikan - 05.07.1984, Blaðsíða 24
L3 Heimilið Verndið hárið í sólinni TískutHbrigði: Staufan á sínum stað Alls kyns slaufur hafa um nokkurn tíma verið mjög vinsælt tískutilbrigði. Litlu slaufurnar í öllum regnbogans litum, sem minntu helst á smóking- slaufur, urðu að láta í minni pokann fyrir stórum slaufum í vetrartískunni í ár. Og nú er enn ein nýjung komin á sjónarsviðið: Sérstakur spæll á skyrtunni til að halda slaufunni á sín- um stað! Það er mjög mikilvægt að vernda hárið í sterkri sól. Sólardagarnir á íslandi eru ef til vill ekki það margir að við þurfum að hafa af því miklar áhyggjur en margir halda til sólarlanda og mjög margir stunda einnig sólarlampa. í öllum þessum tilfellum þarf að skýla hárinu, annars vill það þorna, verða líflaust og hárendar klofna. Alls kyns hattar og derhúfur eru fáanlegar til að vernda hárið. En þeim sem vilja prófa það nýjasta er bent á langan, þunnan trefil sem bundinn er um hárið eins og með- fylgjandi myndir sýna: 1. i-laldið klútnum þétt að hnakkanum og hafið hægri endann iengri. 2. Takið hægri endann og vefjið honum einn hring um höfuðið. 3. Bindið hnút á hliðinni. 4. Notið ekki mjög þykkt efni, þunnt, teygjanlegt bómullarefni er mjög þægilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.