Vikan


Vikan - 16.08.1984, Síða 21

Vikan - 16.08.1984, Síða 21
 sig,” segir hún, og hún þekkir hann líklegast einna best kvenna, fyrir utan móður hans sem alla tíð var á móti hjónabandinu. Alana var mjög á móti því að skilja en engu að síður sótti hún um skilnað í febrúar þegar hún komst að raun um að Rod var kominn með aðra blondínu upp á arminn. Hún heldur börnunum, Kimberley og Sean, og segir að þau spyrji mikið um pabba sinn, sérstaklega dóttirin. Eftir á að hyggja segir hún að hjónabandið hafi verið að mörgu leyti gott. Hún kannast við að hafa verið Janni Spies: Erfitt að vera rík ekkja „Ég hefði aldrei gifst Símoni ef ég hefði haft hugmynd um hvað það er erfitt að vera rík ekkja,” segir hin 21 árs gamla Janni Spies sem nú rekur stórveldi Spies ferðaskrifstofanna í Kaupmannahöfn. Hún þykir röggsöm, skemmtileg og mjög laus við yfirlæti og öfund. En bónorðsbréf og hótunarbréf plaga hana talsvert, fylgifiskur auðæfanna. Hún hefur nýlokið stúdentsprófi og ætlar að halda áfram á sömu braut í fyrirtækinu þar sem hún stendur sig bara vel. Hún hefur látið stórfé af hendi rakna við sjúkrahúsið sem annaðist Spies undir það síðasta. Annars hefur hún ekki ausið út fé hvorki til góðgerðarstarfsemi, vegna betlibréfa né til ættingja og vina. Hún er að reyna að halda sér óbrjálaðri með allan þennan auð í hönd- um, og er þar skrefi á undan Símoni sem lifði all-trylltu lífi þar til hann fann Janni sína. ína leið. } 1 mjög ákveðin og ekki leyft Rod að flangsast neitt annars staðar en honum bar og tekist það lengi vel. Þeim geðjaðist ekkert sérlega vel að vinum hins makans. Hann sakaði hennar vini um snobb og hún sagðist illa þola alla jábræðurna í kringum Rod sem segðu bara það sem hann vildi heyra. Það fór líka í taugarnar á henni að horfa upp á þá vera að halda fram hjá eiginkonunum. En samkomulagið og ástarlífið blómstraði þar til upp úr sauð, um það ber þeim saman. Hún vandi hann á heilbrigðara líf en fyrrum, minni drykkju og heilsusamlegri kost. En nú er þetta sem sagt allt saman búið og hann kominn með Kelly Emberg, bráðunga blondínu, en hún með einhvem nýjan mann (í lífið), sumir segja að þar sé á ferðinni gamli eiginmaðurinn sem Rod stal henni frá, George Hamilton. Hún neitar því ekki að þeim sé vel til vina, en tíminn leiðir sannleikann í ljós annaðhvort — nú eða ekki! Y ngsti tvífarinn Ein af vinsælum auglýsingaað- ferðum í landi hinna eilífu auglýs- inga, Bandaríkjunum, er að nota tvífara frægra manna. Auglýs- ingastofa Ron Smith hefur yfir að ráða sæg af Ronöldum Reagönum, Margrétum Thatcherum og fleir- um. Nú bætast óðum við Michael- ar Jacksonar af ýmsum stærðum og gerðum, eins og til dæmis litli Tony Williams. Hann er fimm ára en lítur út alveg eins og popp- stjarnan fræga... 33. tbl. Vikan 21

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.