Vikan


Vikan - 16.08.1984, Page 34

Vikan - 16.08.1984, Page 34
Innlendir listamenn gera það gott á sumrin á Ibiza. Til hægri sjáum við leirlistamanninn Joan Daifa sem framleiðir nýtileg keröld af ýmsum stærðum og gerðum. Margir götu- salanna eru fyrrverandi og/eða núverandi hippar en sumir þeirra mundu eflaust frekar kannast við pönkara-titilinn. En. . . það er einn aðili sem allir liggja marflatir fyrir á Ibiza — ekki einvaldurinn Abel Matutes — heldur sólin. 34 Vikan 33- tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.