Vikan


Vikan - 01.11.1984, Page 30

Vikan - 01.11.1984, Page 30
Ljósmyndir snillings Hann tekur myndir með gamalli Leica M2 myndavél, aðallega í svarthvítu og er allt að 6 klukku- stundir að stækka eina mynd. Jeanloup Sieff leið vel í æsku en hundleiddist í skóla og gekk frem- ur illa. Hann byrjaði að fikta við ljósmyndun og tók mynd af sjálf- um sér sem áhugasömum nem- anda. Það var fyrsta myndin sem hann seldi. Sieff hefur í 30 ár ljósmyndað fyrir tískuheiminn og aöra stór- gróðastráka. Þessi sjálfmenntaði snillingur segist vilja „festa á filmu tilfinningar andartaksins” og hefur gengið alveg þokkalega eins og ráða má af þessum sýnis- horhum. Tískukóngurinn Yves Saint-Laurent. ,Kona meó gleraugu' Þrjár fyrirsætur. Jeanloup Sieff. Baksvipur - fyrir tískuritió Vogue. 30 Vikan 38. tbl. i 1 \

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.