Vikan - 01.11.1984, Side 55
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verölaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir
á gátumnr. 32 (32. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm:
1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Emil Magnús-
son, Hátúni 8,900 Vestmannaeyjum.
2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Kristín Helga
Laxdal, Skipasundi 1,104 Reykjavík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Gunnar Daníel
Sveinbjörnsson, Ránargötu 13,101 Reykjavík.
Lausnarorðið: SAUÐUR.
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verölaun, 285 krónur, hlaut Indíana Sigfús-
dóttir, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Stella Ottós-
dóttir, Norðurgarði 5,860 Hvolsvelli.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Guðrún
Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101
Reykjavík.
Lausnarorðiö: GLOMPÖTTUR.
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Katrín
Gunnarsdóttir, Aöalstræti 39,470 Þingeyri.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Bryndís Lúð-
víksdóttir, Breiðabóli 51,230 Keflavík.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Erla Sigþórs-
dóttir, Helgafelli, 825 Stokkseyri.
1 X CM 1 X 2
I upphafi skólastarfs nú í h£ Niðurskurðar á kynbótahrútum rnst hafa staðið deilur vegn£ Niðurskurðar á f járveitingu i: Niðurskurðar á skólaborðum
Veðrátta á Norðaustur- og i Afleit Vusturlandi í sumar hefur a( Lala flestra áliti verið: Ágæt
Urkoma á höfuðborgarsvæ Með minnsta móti ðinu hefur í sumar verið: Mikil Engin
Hverjir urðu bikarmeistarí Framarar ir í knattspyrnu nú nýverið? KFUMogK Skagamenn
Nýlega kom til íslands nóbt Hilton Schítmann dsverðlaunahafi í hagfræði, Milton Obote umdeildur maður að nafni: Milton Friedman
„X og Z eru hjón” stóðíþe Hvað heitir bókin? Stafsetningarorðabók Sv. Herm. kktri lestrarbók sem flestir Gagn og næturgagn tslendingar kannast við. Gagn og gaman
Hamagangur varð nú nýve Frjálsum kartöflum rið í landbúnaðarmálum út Heftum höfrum if svonefndum: Hálffrjálsum gulrótum
Karlmannsnafnið Jón er: Hið algengasta á Islandi Bannað vegna fulls kvóta Ur swahili
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. 89.
—I
KROSSGÁTA
FYRIR BÚRN
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135.
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr
Lausnaroröiö:
Lausnaroröiö
Sendandi:
I Sendandi:
tr
38. tbl. Vikan 55