Vikan


Vikan - 31.01.1985, Page 7

Vikan - 31.01.1985, Page 7
Á stóru myndinni sést hlýleg skrifborðsaðstaða heimilisins. Skrifborðið er smíðað af afa Valdimars, Eiríki í Réttarholti (þekkt býli í Reykjavík þar sem nú er Réttarholtsvegur). í stofunni prýðir gamli skorsteinninn sem ætlunin er að gera upp og tengja við ofninn sem fannst í drasli. Faðir Valdimars, sem er rennismiður, fann topp í Vestmannaeyjum en lúgurnar, sem eru tvær, eru ættaðar af Austfjörðum og Vestfjörðum. Á myndinni til hliðar sést stiginn úr forstofunni og upp á loftið en bak við hann á heimilistíkin, Týra, fiet sitt. Gömul hús heimsótt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.